Hvernig virkar kosningin til stjrnlagaings?

Kosningaaferin sem notu er stjrnlagaingkosningunum er nlunda hr landi, en hn hefur veri notu rum lndum, t.d. rlandi, Mltu, Bretlandi og stralu. Aferin nefnist Single Transferable Vote (STV) og er tla a tryggja a atkvi ntist sem best og falli helst ekki niur dau a hluta ea llu leyti.

Eins og kunnugt er vera 25 kosnir til ingsetu, og svo btt vi allt a 6 ingmnnum sem nstir eru kjri til a jafna hlut kynja annig a hlutfllin veri ekki jafnari en 60/40.

Kosningakerfi virkar sem hr segir.

 • Gefum okkur a 130.000 manns greii atkvi kosningunum til stjrnlagaings 27. nvember nk.
 • arf frambjandi a.m.k. 5.000 atkvi (1/26 af heildinni*) til a vera ruggur inn.
 • Segjum n a g hafi kosi Arnfri 1. sti mnum kjrseli, Bjrn 2. sti og Charlottu 3. sti.
 • Ef Arnfrur fr nkvmlega 5.000 atkvi, .e. mitt og 4.999 annarra, nr hn akkrat kjri, og engin atkvi greidd henni fru til spillis. telst Arnfrur hafa fullntt mitt atkvi og a er ar me r sgunni. Engu mli skiptir a g setti Bjrn 2. sti og Charlottu 3. sti.
 • En ef Arnfrur fr hins vegar 10.000 atkvi, .e. mitt og 9.999 annarra, hefur hn tvfalt a fylgi sem urfti til a n kjri. Henni hefi v duga hlft atkvi fr hverjum stuningsmanni snum. Kosningakerfi bregst vi essu me v a telja Arnfri rttkjrna og hlfa atkvi mitt sem hn ntti ekki frist yfir Bjrn sem g setti anna sti.
 • Loks er a tilfelli ar sem Arnfrur fr aeins 4.000 atkvi, sem er undir rskuldinum, og nr ekki kjri. nttist atkvi mitt ekki Arnfri a neinu leyti heldur frist skert niur til Bjrns 2. sti.
 • Svo lengi sem atkvi mitt hefur ekki veri fullntt, er haldi fram niur listann, Bjrn tekinn fyrir me sama htti, og svo Charlotta o.s.frv.
 • Eins og sj m er nnast vonlaust a telja atkvi STV-kerfi nema me tlvum.

Af essu llu saman m draga nokkrar lyktanir:

fyrsta lagi hefur hver kjsandi eitt atkvi - ekki 25 ea einhverja ara tlu. En etta atkvi getur eftir atvikum dreifst misstrum prtum nokkra frambjendur, .e. akkrat eim prtum sem arf til a eir ni kosningu.

ru lagi skiptir r frambjenda miklu mli. Kjsendur eiga a raa frambjendum forgangsr og vanda sig vi a, v vel getur komi til ess a atkvi klrist nokkrum efstu mnnum og ntist alls ekki eim sem near standa.

rija lagi m segja a langur kjrseill (15-25 nfn) s fyrst og fremst gagnlegur ef kst marga sem ekki eru lklegir til a n kjri. v tilviki "rllar" atkvi skert niur listann uns fundnir eru frambjendur sem komast inn og nta atkvi ea hluta ess. Ef kst frambjendur sem telja verur lklega til a komast a, arf kjrseillinn ekki a innihalda mrg nfn til a tryggja a atkvi ntist. En vitaskuld er erfitt a vita fyrirfram hvernig landi liggur, annig a allur er varinn gur.

fjra lagi er engin sta til a reyna a kjsa "taktskt" STV-kerfi. Veldu einfaldlega frambjendur sem treystir best, og settu forgangsr seilinn. Kerfi sr til ess a atkvi ntist eins vel og kostur er.

fimmta lagi er snjallt a setja Vilhjlm orsteinsson (2325) fyrsta sti kjrselinum ;-)

Gangi r vel a kjsa essum sgulegu kosningum, og vonandi uppskerum vi flugt stjrnlagaing og glsilega nja stjrnarskr lveldisins slands.

------

*) Hlutfalli er 1/26 en ekki 1/25 af strfrilegum stum sem arfi er a fara t ; smuleiis getur talan 5.000 lkka eftir v sem lur talningarferli en a er aukaatrii sem skiptir ekki mli hr.


Snska stjrnarskrin

adraganda stjrnlagaings er gagnlegt a kynna sr stjrnarskrr annarra landa. Sumar eirra eru njar ea nlegar - eins og stjrnarskr Finnlands og Sviss - en arar eldri, eins og gengur. slenska stjrnarskrin er hpi eirra eldri, enda a uppistu fr 1874, og ber aldurinn ekki a llu leyti vel.

Hr lt g stuttlega snsku stjrnarskrna en mun kkja arar athyglisverar stjrnarskrr sari bloggfrslum.

Svar eru reyndar ekki me eina stjrnarskr heldur fern grunnlg. Fyrstu grunnlgin eru hin hefbundnu stjrnskipunarlg. nnur grunnlgin fjalla um rkiserfir. au riju fjalla um prentfrelsi og au fjru um tjningarfrelsi. J, last rtt: Svar tryggja prentfrelsi og tjningarfrelsi tarlegum blkum stjrnarskrnni sjlfri.

En fyrstu tvr greinar stjrnskipunarlaganna (Regeringsformen) eru nokkurs konar inngangur snsku stjrnarskrrinnar og gefa tninn fyrir a sem eftir kemur. Hr eru r lauslegri ingu minni:

1. Allt opinbert vald Svj kemur fr jinni.

Snskt lri byggir frjlsri skoanamyndun og almennum og jfnum kosningartti. a er raungert me fulltralri og ingrisfyrirkomulagi, og me sjlfri sveitarstjrna.

Opinberu valdi er beitt me lgum.

2. Opinberu valdi skal beita af viringu fyrir jfnu manngildi allra og frelsi og sjlfsviringu einstaklingsins.

Persnuleg, hagrn og menningarleg velfer einstaklingsins skal vera grunnmarkmi opinberrar starfsemi. Srstaklega skal a vera skylda hins opinbera a tryggja rtt til heilsu, atvinnu, hsnis og menntunar, og a vinna a flagslegri velfer og ryggi.

Hi opinbera skal efla sjlfbra run sem leiir til gs umhverfis fyrir nverandi og komandi kynslir.

Hi opinbera skal halda fram hugsjnum lris sem leiarljsi llum geirum samflagsins og vernda einka- og fjlskyldulf einstaklinga.

Hi opinbera skal vinna a v a allir geti teki tt og noti jafnrttis samflaginu. Hi opinbera skal vinna gegn mismunun flks grundvelli kyns, litarhttar, jernisuppruna, kynttar, tungumls, trarafstu, ftlunar, kynhneigar, aldurs ea annarra kringumstna einstaklingsins.

Minnihlutahpum grundvelli kynttar, tungumls ea trarafstu skulu trygg tkifri til a varveita og ra eigi menningar- og flagslf.

Eitthva af essu gti nst inngang nrrar stjrnarskrr slendinga. Hva finnst r? Athugasemdir og umra velkomin.

g er frambjandi 2325 til stjrnlagaings. Frambosvefurinn er www.vthorsteinsson.is og svo er framboi lka me fsbkarsu.


Frambo til stjrnlagaings

Eins og lesendur essa bloggs hafa eflaust tta sig , er g framboi til stjrnlagaings kosningunum 27. nvember nk.

Af v tilefni hef g tbi srstakan vef frambosins, ar sem nnar er fjalla um stefnuml mn, dregin saman helstu greinar og skrif sem mlefninu tengjast, og gefnar almennar upplsingar um aldur og fyrri strf.

Einnig er framboi me opna su Fsbk, sem g hvet alla stuningsmenn til a skoa og lta sr lka vi.

g mun fram skrifa frslur etta blogg um hvaeina, en mlefni stjrnskipunar og stjrnarskrr vera mr vitaskuld srstaklega hugleikin til kosninga.

Frambjendatala mn er 2325 og g bi um stuning inn.


Hva arf nrri og betri stjrnarskr?

g hef veri hugamaur um stjrnskipanina og endurbtur henni allt fr 1983 egar g gekk Bandalag jafnaarmanna og hreifst af hugmyndum Vilmundar Gylfasonar. r hugmyndir eru fullu gildi enn dag, og rmlega a, eins og g rakti t.d. bloggfrslu nvember 2008 og erindi sem g hlt In um svipa leyti.

Stjrnlagaing er einmitt ein af eim hugmyndum sem nefndar eru bloggfrslunni, og a er n loksins a vera a veruleika. arna er ferinni strsta umbtatkifri slenskum stjrnmlum fr stofnun lveldisins, og um a gera a nta a vel.

au markmi sem g vil gjarnan n me nrri stjrnarskr eru:

 • Rherrar valdir grundvelli hfni og reynslu. Rherrar eru stu menn framkvmdavaldsins og bera byrg strum, flknum og srhfum mlaflokkum. a gengur ekki lengur a eir su valdir r rngum hpi ingmanna eftir alls kyns mlefnalegum sjnarmium innan stjrnarflokka. Vi hfum s glgglega hvert a leiir egar flk sem er gtt t af fyrir sig er sett stu a stjrna mlaflokkum sem a hefur ekki staga ekkingu og reynslu af. Leiir a essu markmii eru nokkrar mgulegar. Best hugnast mr s lei a kjsa forstisrherra beinni kosningu, en hann/hn tilnefni runeyti sitt. Vitaskuld arf rkisstjrnin t a afla meirihlutastunings ingsins fyrir lagafrumvrpum sem hn vill f gegn. Me essu yri framkvmdavald og lggjafarvald nnast fullkomlega askili, sem a mnu mati styrkir hvora tveggju valdttina.
 • flugri stefnumtun og ahald af hlfu ingsins. Me v a greina betur milli rkisstjrnar og ings verur ingi sjlfstara. a a taka auknum mli a sr stefnumtun og ahald. Til dmis er veri (loksins) a mta orkustefnu fyrir sland vegum inaarruneytis. Af hverju tti ekki inaarnefnd ingsins a hafa frumkvi a slkri stefnumtun, sem yri svo samykkt sem ingslyktun (og lg eftir atvikum) og falin rkisstjrninni til framkvmdar? A sama skapi tti ingi a taka a sr eftirlits- og ahaldshlutverk gagnvart framkvmdavaldinu, spyrja gagnrninna spurninga og sj til ess a almannahagsmuna s gtt br og lengd. Stefnumtun og ahald hafa lengi veri miklu sktulki slenska stjrnkerfinu; n er ml a linni og vi gerum etta almennilega.
 • Faglegri, betri og opnari stjrnssla. Stjrnsslan hefur veri of veik og lii fyrir plitskar rningar og inngrip, og skort ahaldi og gagnsi. Stjrnsslulg og lg um Umbosmann Alingis voru str framfaraskref, en megindrttir eirra urfa a frast r almennum lgum inn stjrnarskrna til a tryggja rttindi og vernd borgaranna. Srstaklega arf a styrkja stu Umbosmanns og jafnvel a teygja embtti ttina a stjrnssludmstl a franskri fyrirmynd.
 • Virkara lri, veikara flokksri. Lri slandi hefur veri of miklum mli skammta gegn um stjrnmlaflokka. Flokkarnir hafa veri of sterkir og ori a sjlfmijuum hagsmunaklkum. v er nausynlegt a veikja nokku, innan skynsamlegra marka (v flokkar eru lka gagnlegir). a m gera me rstfunum bor vi aukna mguleika persnukjri til ings, jafnvel vert flokka; reglum um jaratkvagreislur um mikilvg ml ( ekki ll, t.d. ekki fjrlg); og helst a gera landi a einu kjrdmi.
 • Skrari, markvissari uppbygging og texti. Stjrnarskrin fr 1944 er v miur tluvert vond. Hn er markvisst uppbygg, skr msum meginatrium og lsir ekki raunveruleikanum eins og hann er. a er brnt a n stjrnarskr s skrt og lifandi plagg sem flk getur skili, tengt sig vi og byggt sinn rtt . Stjrnarskrin a byrja formla ar sem slenska jin sammlist um a setja sr eftirfarandi sttmla um stjrn sinna sameiginlegu mlefna; san eru tundu grunngildi sem hafa heiri t; af eim leia mannrttindi og svo kemur mekankin, stjrnkerfi sem a tryggja a a veri sem vi viljum (og ekki a sem vi viljum ekki). A hafa svona grunnplagg, skrt og fallega ora, yri jinni mjg drmtt - miklu drmtara en nverandi lndalsvna kraak nokkru sinni.

A llu ofangreindu vil g vinna og b v fram krafta mna Stjrnlagaingi. g vonast eftir a f inn stuning essu stra verkefni.


Ntt portrett

Hr er njasta portretti mitt. a er 60x40 cm, ola lreft. A mnu mati er svolti eftirkreppuleg essu, allavega er a hugmyndin...

Portrett

Ef ert ein(n) af eim fjlmrgu sem finnst full sta til a f portrett-amatr stjrnlagaing, er r velkomi a kkja Frambo Vilhjlms orsteinssonar til stjrnlagaings.


Hva er hgt a gera og hva ekki?

Eitt af v sem g hef teki eftir umru um hin msu mlefni undanfari er hversu ljsa mynd margir virast hafa af valdheimildum stjrnvalda. Ea me rum orum, hvar mrkin liggja milli ess sem stjrnvld mega og geta gert, og ess sem au mega ekki og geta ekki gert. essi mrk eru mjg, mjg mikilvg. S stareynd a au eru til, og a au eru ar sem au eru, er samandregin niurstaa margra alda og jafnvel rsunda tilraunastarfsemi me stjrnskipulag, lrisformi og vernd mannrttinda.

Um daginn fr frttamaur Rkissjnvarpsins binn og spuri flk hvort a hefi lesi stjrnarskrna og vissi hva sti henni. Fstir vimlendur svruu v jtandi. Ef s vsindalega knnun vri marktk fyrir heildina, vri ar kannski komin skringin v a of margir virast styja alls kyns agerir sem eru utan ramma elilegra valdheimilda stjrnvalda ruu lrisrki.

Skoum aeins betur a sem kalla m ramma stjrnarskrrinnar og lrishefarinnar:

Rammi stjrnarskrrinnar

Bli ramminn tknar hr stjrnarskrna og hornsteina lrisins. g merkti inn fjra af essum hornsteinum, en eir eru fleiri. Hr eru a rttarrki (a stjrnvld fari t a lgum og reglum og megi ekkert gera nema a sem lg heimila); gildi samninga (a frjlsa, lglega samninga beri a efna); bann vi afturvirkni (a kvaranir sem eru lglegar og teknar gri tr veri ekki sar gerar lglegar); og eignarrttur (a ekki s heimilt a taka eign af manni me valdi, nema almannagu og fullar btur komi fyrir).

Grnu klurnar tkna kvaranir sem stjrnvldum er heimilt a taka; r eru innan ramma stjrnarskrr og hefa lris og mannrttinda.

Rauu klurnar standa fyrir alls kyns kvaranir og rstafanir sem mnnum gtu dotti hug, og eru vissulega oft freistandi - srstaklega lagstmum. En bitur reynsla og lrdmar aldanna og rsundanna hafa snt a slkar "rauar" kvaranir eru ekki gar; r ekki a taka og r m ekki taka. Hversu freistandi sem r kunna a vera. Og a er einmitt lagstmum sem a kemur ljs hvort menn meina eitthva me stjrnarskr, rttarrki og hornsteinum lris. (egar allt leikur lyndi er auvelt a setja upp sparisvipinn, v kostar a ekki neitt.)

Afleiingar ess a taka "rauar" kvaranir eru mis konar, og bi beinar og beinar. r beinu blasa flestum tilvikum vi, en r beinu leyna sr. ar er s afleiing verst a egar menn hafa einu sinni broti rammann - sem er t rttltt me einhvers konar "neyarrtti" ea "srstkum kringumstum" - brestur trausti a a veri ekki gert aftur og endurteki. Eitt horn molnar undan lrisrkinu og undirstur ess veikjast sngglega. a hefur svo njar afleiingar, sem auka meinta "ney" og kalla n vibrg - og ur en menn vita af er lri horfi og mannrttindin fyrir b. sj menn - of seint - a betur hefi veri heima seti en af sta fari. etta hefur sagan treka kennt okkur.

Hfum etta huga komandi vetri. a arf sterk bein til a standast freistingarnar, gu lrisins. En lri er hvorki sjlfgefi n keypis. A halda a er httulegur misskilningur.


Hva segir AGS um skuldir heimila?

dag gaf Alja gjaldeyrissjurinn (AGS) t skrslu um riju endurskoun tlunar sjsins og slenskra stjrnvalda (IMF Staff Report - sj PDF skjal). essar skrslur eru einhver skrasta og vandaasta mynd sem fanleg er af stu og horfum slenska hagkerfinu, og fyrirtlunum stjrnvalda hverju sinni. essu ljsi hefur veri undarlegt hversu fjlmilar og litsgjafar hafa snt skrslunum ltinn huga til essa. En n virist tla a vera breyting , v nokkrar frttir hafa veri unnar upp r skrslunni dag. Ekki eru r allar vandaar, til dmis var frtt mbl.is me fyrirsgninni "Engin fleiri rri" mjg einkennileg.

AGS fjallar skrslunni vtt og breitt um efnahagsmlin, en srstakur kafli er sum 12-13 um endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtkja. a er mlefni sem hefur veri forgrunni llum skrslum sjsins til essa, og hann hefur t hvatt til ess a rsklega og skipulega s gengi til verks v vifangsefni.

etta sinn segir sjurinn eftirfarandi um skuldir heimila (punktar 18-20 skrslunni) - etta er lausleg ing og umorun mn:

 • 18. Endurskipulagning skulda gti tafist vegna gengisdms Hstarttar. [Skrslan var skrifu ur en vaxtadmurinn fll.] a getur teki langan tma fyrir rttarkerfi a finna t r v hvaa ln falla undir dminn, og millitinni frestar flk v a nta rri sem til boa standa. essar tafir geta ori mjg kostnaarsamar fyrir hagkerfi, s liti til eirrar auknu rstfunartekna sem n og betri eignastaa (balance sheet repair) myndi skila heimilunum [ kjlfar jkvrar niurstu um vextina, eins og sar var].
 • 19. Stjrnvld leggja herslu agerir og rri sem ntast eim sem ska og urfa a halda (targeted, voluntary approach). au viurkenna a hraa urfi ferlinu. En rtt fyrir plitskan rsting treka au a au munu ekki rast flata niurfrslu skulda. Slkt myndi ekki leysa heildarskuldastu slendinga (overall debt overhang), heldur aeins flytja vanda r einkageiranum, ar meal fr eim sem geta borga, yfir til opinbera geirans. a myndi auka lkur rkisskuldakreppu (public debt crisis), sem myndi hkka vexti hj llum lntkum, og yri fyrir rest a mta me vibtar niurskuri og skattahkkunum sem hefu hrif alla landsmenn. hinn bginn er kostnaur af sjlfviljugum (voluntary) agerum fyrir sem mest urfa eim a halda a mestu borinn af bnkunum, sem eru me nga afskriftasji, og r geta veri hrifarkara rri fyrir skuldara sem eiga sr yfirleitt vireisnar von (viable debtors).
 • 20. Nlegar breytingar rrum fyrir skuldug heimili munu vntanlega hraa rlausnum og hvetja til tttku (encourage participation). essum breytingum er tla a leysa r eim markveru hnkrum sem komi hafa ljs. Meal annars hefur veri stofna embtti umbosmanns skuldara, sem mun hjlpa skuldurum a eiga vi lnardrottna og velja r hinum fjlmrgu rrum sem til boa standa. Einnig verur fleiri einstaklingum hjlpa, .e. eim sem einnig eru me skuldir vegna fyrirtkjarekstrar og eim sem skulda vegna tveggja eigna. verur afnumi skattahagri fyrir sem f niurfellingu. Stjrnvld og sjurinn eru sammla um a hvetja til beinnar slu (short sale) fasteigna sem valkost vi nauungarslu, sem getur veri mjg kostnaarsm og tmafrek. Me ofangreindum rstfunum verur frystingu nauungaruppboa leyft a renna t eins og ur var tla, en a mun hjlpa til vi a vinna "ba-og-sj" vandanum (mitigate the hold-out problem).

Svo mrg voru au or. Hvergi segir sjurinn a ekki komi til greina a bta vi fleiri rrum; vert mti er hann frekar a hvetja stjrnvld til da. a eina sem ekki er tali koma til greina er flt afskrift, me eim rkum sem a ofan greinir. En varandi fltu afskriftina minni g bloggfrslu mna fr ma 2009 um a ml, ar sem m.a. kemur fram a slk afskrift yri a verulegu leyti kostna lfeyrissja og almennra skattborgara.

Sem sagt: a er firra og bbilja a AGS s mtfallinn rrum og agerum fyrir skuldug heimili og fyrirtki. Og g hvet flk - og lka stjrnmlamenn, fjlmilaflk og litsgjafa - til a lesa sjlft textana fr AGS, en lta ekki til dmis Morgunblai segja sr hva ar stendur. a er v miur ekki lengur trverug heimild um essi ml, frekar en mis nnur.


Hvernig virka afskriftir hj fyrirtkjum?

Afskriftir skulda hj fyrirtkjum hafa veri miki umrunni undanfarin misseri og vera rugglega, og v miur, fram. Skoum aeins hvernig r virka.

Bkhaldsjafnan

venjulegu fyrirtki elilegum rekstri gildir hin sgilda bkhaldsjafna, eignir = skuldir + eigi f. Ea, sem er jafngilt, eigi f = eignir - skuldir. hlutaflagi eiga hluthafarnir eigi f, annig a ef flaginu vri sliti, eignir ess seldar og skuldir gerar upp, myndu hluthafarnir skipta me sr v sem eftir sti. a er hins vegar mikilvgt a tta sig a hluthafar hlutaflagi eru ekki byrgir fyrir skuldum flagsins. eir bera aeins httu af hlutafnu sem eir lgu inn flagi. etta er lnardrottnum hlutaflaga fullkunnugt um egar eir taka httuna v a lna flaginu peninga, og a endurspeglast m.a. vaxtakjrum.

Segjum n a stjrnendur hafi fari gtilega a ri snu, tapa peningum og rrt eignir svo miklum mli a r su ornar verulega minni en skuldir - flagi er bkhaldslega gjaldrota. kemur upp eftirfarandi staa:

Bkhaldslegt gjaldrot

Taki eftir a hluthafar tapa fyrst sinni eign flaginu, .e. eigin fnu. Hlutaf verur einskis viri, enda minna en ekkert eftir til skiptanna af eignum flagsins. Anna hvort er (a) flagi teki til formlegra gjaldrotaskipta, eignir seldar hlutum r binu og andvirinu thluta til lnardrottna (krfuhafa); ea (b) a lnardrottnar taka flagi yfir, afskrifa hluta af skuldunum og anna hvort selja a (sbr. rvakur, tgfuflag Morgunblasins) ea reyna a halda fram rekstri einhverri mynd eirri von a f meira upp krfurnar seinna (sbr. eignarhaldsflg bankanna). Aalatrii er arna a egar skuldir vera umfram eignir, hafa lnardrottnar alla ri hendi sr - hluthafarnir missa vldin.

Munurinn essu og skuldum einstaklinga, t.d. vegna hsnis, er s a hluthafar bera ekki byrg skuldum flaga sem eir eiga hluti (nema eir hafi srstaklega lti flaginu t ve eignum snum). Hsnisln eru hins vegar, auk ves hsninu sjlfu, einnig me fullnustuheimild rum eignum skuldarans. annig er kerfi ekki allsstaar, t.d. er va Bandarkjunum aeins ve hsninu sem lna er til. Slkt fyrirkomulag hefur msa kosti, en ann kost helstan a lnshlutfll vera mun lgri en annars, .e. flk verur a leggja fram meira eigi f egar a kaupir sr fasteign.

Um Landsdm og margvslegan misskilning

Fyrirmli um Landsdm er a finna 14. gr. stjrnarskrr lveldisins, en hn er svohljandi:

14. gr.Rherrar bera byrg stjrnarframkvmdum llum. Rherrabyrg er kvein me lgum. Alingi getur krt rherra fyrir embttisrekstur eirra. Landsdmur dmir au ml.

kvrun um a kra rherra er sem sagt hndum meirihluta Alingis, samkvmt skrum fyrirmlum stjrnarskrr. Sasta markvera endurskoun stjrnarskrrinnar fr fram 1995, samkvmt tillgum nefndar undir forsti Geirs H. Haarde. var ekki hrfla vi essari grein, en hn sr hlistu dnsku stjrnarskrnni (16. gr.) og var beitt ar svoklluu tamlamli 1995.

Nnar er kvei um rherrabyrg lgum nr. 4/1963. ar eru tvr lykilgreinar eftirfarandi (leturbr. mnar):

2. gr.Rherra m krefja byrgar samkvmt v, sem nnar er fyrir mlt lgum essum, fyrir srhver strf ea vanrkt starfa, er hann hefur ori sekur um, ef mli er svo vaxi, a hann hefur annahvort af setningi ea strkostlegu hiruleysi fari bga vi stjrnarskr lveldisins, nnur landslg ea a ru leyti stofna hagsmunum rkisins fyrirsjanlega httu.

3. gr.S rherra, sem ritar undir lg ea stjrnarerindi me forseta, ber byrg eirri athfn. Annar rherra verur v aeins sttur til byrgar vegna eirrar embttisathafnar forseta, a hann hafi ri til hennar, tt tt framkvmd hennar ea lti framkvmdir samkvmt henni vigangast, ef hn ltur a mlefnum, sem undir hann heyra.

arna er skrt a rherrar bera byrg eim mlum sem undir heyra. byrgin sem hr er fjalla um er alltaf byrg einstakra rherra sem slkra, sem sagt snu embtti sem handhafar framkvmdavaldsins. arna er ekki veri a fjalla um almenna plitska byrg sem t.d. forystumenn stjrnmlaflokka ea oddvitar eirra rkisstjrn bera v hlutverki.

er athyglisvert a lgin um rherrabyrg kvea um 3ja ra fyrningu sakar:

14. gr. Mlshfun eftir lgum essum getur eigi tt sr sta, ef 3 r la fr v, er brot var frami, n ess a Alingi hafi samykkt lyktun um mlshfunina. Sk fyrnist aldrei fyrr en 6 mnuir eru linir fr v, a nstu reglulegu alingiskosningar, eftir a brot var frami, fru fram.

A llu essu virtu er ljst a a er margur misskilningurinn umrunni essa dagana.

fyrsta lagi er skrt skv. kvum stjrnarskrr a meirihluti Alingis tekur kvrun um kru til Landsdms. Slkt gerist aldrei ru vsi en me atkvagreislu ingmanna, sem kalla m plitsk rttarhld o.s.frv. ef menn vilja, en bkstafur stjrnarskrrinnar er eins og hann er. Hann m eflaust endurskoa, en a var a.m.k. ekki gert 1995 og ekki heldur egar Jhanna Sigurardttir lagi til ingi ri 2001 a lg og reglur um Landsdm yru endurskou.

ru lagi kemur aldrei til lita a kra embttismenn, t.d. fyrrverandi Selabankastjra, undir essum lgum. Ef tti a kra , yri a samkvmt almennum hegningarlgum ea rum refsiheimildum almennra laga, ekki samkvmt lgum um rherrabyrg og Landsdm.

rija lagi kemur heldur ekki til lita a kra fyrrum rherra bor vi Halldr sgrmsson ea urnefndan Dav, ar sem fyrningarfrestur er liinn hva varar.

fjra lagi er vands hvernig kra hendur Ingibjrgu Slrnu Gsladttur fv. utanrkisrherra hefi tt a standast skv. kvum laga um rherrabyrg. Ekkert af eim kruatrium sem ingmannanefndin lagi til sna a byrgarsvii hennar sem utanrkisrherra, heldur fyrst og fremst a stu hennar sem oddvita stjrnarflokks, en um slka byrg segja lgin ekkert, hvort sem mnnum lkar betur ea verr.

fimmta lagi er tala um plitskar lnur atkvagreislum um krur og spjtum srstaklega beint a Samfylkingunni v efni. liggur fyrir a engum ingflokki voru atkvi greidd me jafn einstaklingsbundnum og fjlbreytilegum htti og ar. ll atkvi telja jafnt, og ekki sur j-atkvi sex ingmanna Framsknarflokksins en atkvi eirra nu ingmanna Samfylkingar sem vildu eftir atvikum kra einn, rj ea fjra rherra, n ea atkvi eirra ellefu ingmanna Samfylkingar sem engan vildu kra.

Meirihluti Alingis komst a sinni niurstu, eins og stjrnarskr lveldisins og lg mla fyrir. g s v ekki anna stunni en a una henni og sna sr a nstu vifangsefnum; af ngu er a taka.


Myndrnn samanburur lnategunda

Dmur Hstarttar fr gr er a mnu mati Salomnsdmur. Hfustll flestra myntkrfulna lkkar talsvert, skuldurum til hagsbta, en ekki svo miki a bankakerfi - og hagkerfi almennt - bi verulegan skaa af.

Til a skilja um hva mli snst er best a setja a upp myndrnt. Hr a nean er graf sem vonandi skrir myndina. a svarar eirri spurningu, hvernig hfustll 1,0 milljnar krna upphaflegs myntkrfulns vri orinn dag, eftir v hvenr lni var teki - og samkvmt renns konar forsendum. Borin eru saman:

 • vertryggt krnuln me vxtum Selabanka slands hverju sinni, skv. dmi Hstarttar fr gr (blu slurnar);
 • myntkrfuln, 50% japnsku jeni og 50% svissneskum franka, me 1,2% vegnum LIBOR vxtum og 300 punkta lagi, samtals 4,2% mealvxtum til einfldunar (rauu slurnar);
 • og krnuln smu myntkrfuvxtum, .e. tkoman ef gengistryggingin hefi veri felld burt en samningsvextir ltnir standa breyttir, tt lni vri komi yfir krnu (grnu slurnar).

Myndin snir stu hreyfs hfustls, me fllnum vxtum og gengistryggingu tilviki myntkrfulnsins. Ekki er teki tillit til afborgana enda eru forsendur ar mjg mismunandi og breyta ekki v aalatrii sem myndinni er tla a sna.

Hfustll lna

Smella m myndina ea hr til a f strri tgfu. Excel reiknivangur a baki tlunum er hr.

Eins og sj m hefur hfustll einnar milljnar myntkrfulns sem teki var til dmis jl 2007 margfaldast og er nlgt 3 milljnum krna samkvmt upphaflegum lnasamningi (rau sla fyrir miri mynd). Me dmi Hstarttar gr verur hfustllinn rtt rmar 1,5 milljnir (bl sla). Ef upphaflegir myntkrfuvextir vru ltnir gilda vri hfustllinn hins vegar undir 1,2 milljnum (grn sla).

Salomnsdmurinn er hr myndrnn. Upphaflegar og bkstaflegar forsendur hefu gefi rauu hfustlana; trustu krfur lntakenda hefu gefi grnu slurnar; en dmur Hstarttar kemur arna mitt milli og gefur blu niurstuna. Lntakendur geta anda lttar - og bankarnir lka.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband