Hvernig virkar kosningin til stjrnlagaings?

Kosningaaferin sem notu er stjrnlagaingkosningunum er nlunda hr landi, en hn hefur veri notu rum lndum, t.d. rlandi, Mltu, Bretlandi og stralu. Aferin nefnist Single Transferable Vote (STV) og er tla a tryggja a atkvi ntist sem best og falli helst ekki niur dau a hluta ea llu leyti.

Eins og kunnugt er vera 25 kosnir til ingsetu, og svo btt vi allt a 6 ingmnnum sem nstir eru kjri til a jafna hlut kynja annig a hlutfllin veri ekki jafnari en 60/40.

Kosningakerfi virkar sem hr segir.

  • Gefum okkur a 130.000 manns greii atkvi kosningunum til stjrnlagaings 27. nvember nk.
  • arf frambjandi a.m.k. 5.000 atkvi (1/26 af heildinni*) til a vera ruggur inn.
  • Segjum n a g hafi kosi Arnfri 1. sti mnum kjrseli, Bjrn 2. sti og Charlottu 3. sti.
  • Ef Arnfrur fr nkvmlega 5.000 atkvi, .e. mitt og 4.999 annarra, nr hn akkrat kjri, og engin atkvi greidd henni fru til spillis. telst Arnfrur hafa fullntt mitt atkvi og a er ar me r sgunni. Engu mli skiptir a g setti Bjrn 2. sti og Charlottu 3. sti.
  • En ef Arnfrur fr hins vegar 10.000 atkvi, .e. mitt og 9.999 annarra, hefur hn tvfalt a fylgi sem urfti til a n kjri. Henni hefi v duga hlft atkvi fr hverjum stuningsmanni snum. Kosningakerfi bregst vi essu me v a telja Arnfri rttkjrna og hlfa atkvi mitt sem hn ntti ekki frist yfir Bjrn sem g setti anna sti.
  • Loks er a tilfelli ar sem Arnfrur fr aeins 4.000 atkvi, sem er undir rskuldinum, og nr ekki kjri. nttist atkvi mitt ekki Arnfri a neinu leyti heldur frist skert niur til Bjrns 2. sti.
  • Svo lengi sem atkvi mitt hefur ekki veri fullntt, er haldi fram niur listann, Bjrn tekinn fyrir me sama htti, og svo Charlotta o.s.frv.
  • Eins og sj m er nnast vonlaust a telja atkvi STV-kerfi nema me tlvum.

Af essu llu saman m draga nokkrar lyktanir:

fyrsta lagi hefur hver kjsandi eitt atkvi - ekki 25 ea einhverja ara tlu. En etta atkvi getur eftir atvikum dreifst misstrum prtum nokkra frambjendur, .e. akkrat eim prtum sem arf til a eir ni kosningu.

ru lagi skiptir r frambjenda miklu mli. Kjsendur eiga a raa frambjendum forgangsr og vanda sig vi a, v vel getur komi til ess a atkvi klrist nokkrum efstu mnnum og ntist alls ekki eim sem near standa.

rija lagi m segja a langur kjrseill (15-25 nfn) s fyrst og fremst gagnlegur ef kst marga sem ekki eru lklegir til a n kjri. v tilviki "rllar" atkvi skert niur listann uns fundnir eru frambjendur sem komast inn og nta atkvi ea hluta ess. Ef kst frambjendur sem telja verur lklega til a komast a, arf kjrseillinn ekki a innihalda mrg nfn til a tryggja a atkvi ntist. En vitaskuld er erfitt a vita fyrirfram hvernig landi liggur, annig a allur er varinn gur.

fjra lagi er engin sta til a reyna a kjsa "taktskt" STV-kerfi. Veldu einfaldlega frambjendur sem treystir best, og settu forgangsr seilinn. Kerfi sr til ess a atkvi ntist eins vel og kostur er.

fimmta lagi er snjallt a setja Vilhjlm orsteinsson (2325) fyrsta sti kjrselinum ;-)

Gangi r vel a kjsa essum sgulegu kosningum, og vonandi uppskerum vi flugt stjrnlagaing og glsilega nja stjrnarskr lveldisins slands.

------

*) Hlutfalli er 1/26 en ekki 1/25 af strfrilegum stum sem arfi er a fara t ; smuleiis getur talan 5.000 lkka eftir v sem lur talningarferli en a er aukaatrii sem skiptir ekki mli hr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mjg g samantekt essu kerfi Villi. En a ekkert kosningakerfi laust vi "taktsk vandaml" og er etta STV kerfi engin undantekning, tt a s vissulega betra en mrg nnur.

Svona ef maur hugsar etta upphtt:

a getur veri httulegt a raa flki inn atkvaseilinn eingngu af eigin sannfringu. Ef atkvi a ntast sem skyldi er nausynlegt a hugsa til ess hvernig a mun ntast vi talningu. Ef kjsendur gera ekki slkt skapast htta v a frambjendur sem hafa vtkan stuning detti t mjg snemma talningu, vegna ess a eir eru blokkerair af hpi frambjendum sem hanga inni fyrir ofan en eru lklegir til sigurs.

Eitt a versta sem maur getur gert er a setja einhvern efsta sti sem er frekar lklegur til sigurs en a lklegur a hann dettur ekki strax t (.e. hangir inni round eftir round). Slkt val gerir atkvaseilinn "dauan" stran hluta af talningunni og eir preferencar sem eru ar fyrir nean koma aldrei til lita, lkt rum atkvaselum sem sfellt frast milli bunka og ntast hverju roundi. Vel tfrur atkvaseill er annig a hann flyst milli bunka eins mrgum roundum og mgulegt er (sem er svipa og f a kjsa aftur og aftur milli mismunandi frambjenda)

Dmi:

Ef hefur eftirfarandi preference: A>B>C.... en A er frekar lklegur inn samkv rum kjsendum (en dettur ekki t) skipta preferencar nir milli B og C mgulega engu mli egar velja milli eirra. Rttara hefi veri a kjsa B>A>C essu tilfelli.

Praktsk uppskrift a taktskum kjrseil:

Kktu sustu skoanaknnun fyrir kosningar og taktu saman lista yfir sem taldir inni (og mjg nlgt v). Veldu r eim lista sem vilt sj inni og raau efstu stinu selinum (h v hvort teljir ara frambjendur hfari sem ekki eru listanum) og ignorerau sem vilt ekki sj inn af essum lista. egar ert binn a essu, er komi a v a raa restini af kandidtum inni eigin goggunarr.

ERGO:

EKKI setja "lklega ttingjann ea vininn" efsta sti.... nema srt sanfrur um a hann s svo lklegur a hann detti t fyrsta roundi :)

Ziggy Jonsson (IP-tala skr) 10.11.2010 kl. 01:24

2 identicon

Veit einhver um stdur essu kerfi egar svona margir frambjendur eru valinu? n ess a hafa hugsa a t virist a a s lklegt til a hafa mis konar skrtin hrif.

Veit einhver um forrit ea simulators sem hgt er a leika sr me til a skilja hvernig mismunandi forsendur um atkvadreifingu spila sig t?

Andri Haraldsson (IP-tala skr) 10.11.2010 kl. 03:29

3 identicon

"Eitt a versta sem maur getur gert er a setja einhvern efsta sti sem er frekar lklegur til

sigurs en a lklegur a hann dettur ekki strax "

Alls ekki. Ef einhver 'hangir inni' lengi er a einmitt af v a hannhn sns inn, ekki satt? Og til ess ertu j, ea tt j, a setja vikomandi efsta sti?

Nsta sti fyrir nean kemur v aeins EKKI til lita a vikomandi s n egar kjrinn ea hafi fengi a f atkvi a hafi dotti t undan eim sem settir fyrsta sti. a fyrrnefnda einmitt vi um 'frga flki', a eru frekar lkur a a s komi inn ef a er komi inn, er a bara fnt a nu mati ekki satt? a sarnefnda er mun lklegra, eas a 'frga' hafi dotti t vegna of frra atkva.

v tti eiginlega frekar a setja ekktari frambjendur aeins near frekar en hitt, ef a er ekki komi inn egar near inn kjrseil kemur hefur hrif,

annig getur atkvi nst hvort sem setur frgu Gunnu fyrst og nstum ekkta Jn nst ea fugt og s r fyrst og fremst a fara eftir v hvort vilt helst sj inni

En annars held g a skoanakannanir eigi eftir a vera mjg erfiar essu (hvernig vera r? nefni fimm?) og enn frekar beina athyglinni a ekktustu frambjendunum. En a er auvita ekki von til annars egar um persnukjr er a ra.

Bjrn Frigeir (IP-tala skr) 10.11.2010 kl. 07:42

4 identicon

Skoum lti dmi:

Allir kjsendur setja ninn ttingja ea vin fyrsta sti (g.r.f. nokku random dreifingu), en allir kjsendur eigi a jafnframt sammerkt a setja frambjandann "Jn Jnsson" anna sti.

annig f allir arir frambjendur nema Jn einhver atkvi fyrsta sti, tt atkvin hverju tilfelli dugi ekki til a koma manni inn. Jn hefur jafnframt engin atkvi fyrsta sti, en atkvi allra kjsenda anna sti.

Niurstaa talningar: fyrsta roundi dettur Jn t, rtt fyrir a hafa stuning allra kjsenda!!

a er rtt hj r Bjrn a hvert atkvi skiptir mli. En ef kst "skynsamlega" m eiginlega segja a atkvi itt muni mgulega aeins skipta mli til a velja milli nafna sem eru nearlega selinum num. Margir sem eru ofar num seli hafa dotti t n ess a itt atkvi hafi geta hjlpa eim, ar sem seilinn inn var blokkeraur stran hluta af talningunni.

Hvorn kostinn myndir velja af eftirfarandi:

a) Atkvi itt ntist eim sem vildir setja anna sti (hann kemst inn fyrir itt atkvi)

b) Atkvi itt ntist eim sem hafir 12. sti (s sem hafir ru sti dettur t n ess a itt atkvi hafi tali me)

Ef ert sttur vi sari kostinn, hvet g ig til a fylgja eingngu eigin sannfringu og rum Bjrns Frigeirs hr a ofan. Ef fyrri kosturinn hugnast r betur, arftu a hugsa aeins betur hvernig raar flki inn atkvaseilinn.

PS: fyrri athugasemd minni (3 mlsgrein) var rangt a segja a vel tfrur atkvaseill flytjist sem ofast milli bunka, ar sem vgi atkva minnkar vi hvern frambjanda sem kemst inn. Mr snist essi punktur ekki hafa hrif au atrii sem g hef bent hr a framan.

Ziggy Jonsson (IP-tala skr) 10.11.2010 kl. 12:21

5 identicon

Skv. v sem g hef lesi um kosningakerfi er besti (e. optimal) fjldi sta aeins fimm kjrnir fulltrar. Hvernig a er fundi hef g ekki enn geta haft upp . Hins vegar virast stdur (g hef kkt eina) benda til a a s afar erfitt a kjsa "taktskt" essu kerfi, .e. kjsandanum s alltaf fyrir bestu a velja sem hann raunverulega vill. a stangast vi plingar "Ziggy Jonsson".

Hva sem ru lur ntur s frambjandi sem hugnast flestum gs af kerfinu, jafnvel tt hann s sjaldan ea aldrei fyrsta sti (etta gagnast mijuflokkum fremur en rum mia vi sama fylgi fyrsta vali). g ver a segja a eins og er: Mr finnst a alveg gtt fyrirkomulag, a s sem fr flest atkvi veri kjrinn.

finnst mr tui um a bara frgir menn ea konur ni kosningu vera leiingjarnt. a er augljst a enginn fr 5000-7000 atkvi nema svo margir hafi einhverjar spurnir af mannkostum hans ea hennar. frgt flk er af elilegum stum ekki lklegt til a vera svo mrgum kunnugt. a hefu margir frambjendurnir mtt hugleia.

Svo verur spennandi a sj hvort algrmin ri vi thlutun 25 sta me 523 frambjendum. Mig grunar a au hafi veri hnnu fyrir ca 5 manna kjrdmi og mun frri frambjendur. Fari svo a tlvukerfin springi gti ori langur tmi ar til rslit vera ljs.mar Hararson (IP-tala skr) 10.11.2010 kl. 19:03

6 Smmynd: orsteinn H. Gunnarsson

Ori ,, persnukosningar" finnst ekki slenskum orabkum.

Vi bum vi fulltralri. Flagshefin er a kosningar su bundnar ea bundnar.

Bundnar kosningar eru egar ska er eftir listakosningu ea a s bundi lgum ea flagasamykkt a fara fram me lista skipaan tilteknum fjlda flagsmanna ea frambjenda.

bundin kosning er egar kjsandi ks kvein fjlda flks ea flagsmanna sem f jafnrtthtt atkvi. Enginn listi.

egar tali er af hverjum seli fr a nafn sem rita er eitt strik ea prik. Ef 5 eru selinum f eir allir atkvi. S sem fr flest atkvi er rtt kosin og svo koll af kolli ar til bi er a fylla upp fjldann sem kjsa .

g hef veri formaur elsta bnaarflags landsins, stofna 1842, og aldrei heyrt um svona kosningu.

Hgt er a kalla essar kosningar nauungar kosningu ar sem kjsandinn er neyddur til a raa flki upp lista sem hann ef til vill ekki. Heldur gefa hverjum og einum frambjanda jafngilt atkvi.

lgum um kosningar til stjrnlagaings er ekkert kvei um hvort kosningarnar su bundnar ea bundnar. Aeins kvei um a r su persnukosningar sem hvergi er geti um slenskum orabkum sem g hef undir hndum.

N arf g a huga hva g a taka til brags varandi essar kosningar.

orsteinn H. Gunnarsson, 10.11.2010 kl. 21:29

7 identicon

orsteinn H. Gunnarsson

g hygg a misskiljir etta kosningakerfi aeins. etta kerfi vingar ekki neinn mann til a raa upp flki. ert aeins me eitt atkvi og getur v lti ngja a fylla t efstu lnuna.

Hins vegar getur reynt a koma veg fyrir a atkvi itt veri "dautt" me v a skrifa sti 2 - 25 sem r lkar nst best vi osfrv. til vara og rautavara. eir koma aeins til greina ef s ea s sem kaust fr fleiri atkvi en arf ea fr ekki ngilega mrg til a komast a. arft alls ekki a skrifa niur fleiri en ig langar til. g hef sjlfur ekki fundi nema 10-12 og mr dettur ekki hug a fylla upp 25 me einhverjum tilviljunarkenndum htti.

mar Hararson (IP-tala skr) 10.11.2010 kl. 21:43

8 Smmynd: orsteinn H. Gunnarsson

Ok., mar. En a er svo margt glsilegt flk sem g arf a setja kjrseilinn og er reyndar aeins me fjrar vallnur tfylltar n sem stendur. Og Vilhjlmur um mijan kjrseilinn. g a sleppa honum. g held ekki. En g mundi gjarnan vilja gefa Vilhjlmi sama atkvavgi og g gef nefndum manni fyrsta sti.

Og hv f g ekki a greia essu ga flki jafnrtthtt atkvi eins og tka hefur veri flagskerfi okkar alla t.

Og lendir ekki einhver gur maurinn og konan milli stafs og hurar essu kraaki llu.

a er a sem g ttast a mrg veri byltan egar upp er stai.

Hugbo mitt er a etta su prfkosningar fyrir vntanlegt forsetaframbo til forseta slands.

orsteinn H. Gunnarsson, 10.11.2010 kl. 22:05

9 identicon

"Hva sem ru lur ntur s frambjandi sem hugnast flestum gs af kerfinu, jafnvel tt hann s sjaldan ea aldrei fyrsta sti"

etta er ekki sjlfgefi og getur mjg auveldlega veri verfugt. dminu hr a ofan sni g einmitt fram a eini frambjandinn sem hugnast flestum kjsendum, dettur t fyrstu lotu (rtt fyrir a vera ru sti hverjum einasta atkvaseli) og arir sem eru near selum komast inn. Niurstaan getur annig ori verfug vi a sem maur hefi annars haldi, a skouu mli.

Annars stend g fast vi uppskriftina mna a "taktskum kjrseli" hr a ofan. Htta er a niurstaan kosninganna veri nokku random nema menn beiti skynsamri taktk kjrklefanum :)

PS: g held a talningin sjlf tti a vera gu lagi. Mr snist verkefni vaxa nokku lnulega me fjlda atkva og frambjenda, ekki me t.d. veldisvexti.

Ziggy Jonsson (IP-tala skr) 10.11.2010 kl. 22:51

10 identicon

Athyglisverar athugasemdir hrna.

g held a a sem orsteinn segir s mjg gagnlegt innlegg hvernig arf a skra t a kerfi virki. raun er kerfi skilvirkari lei til a n v markmii sem orsteinn skist eftir. venjulegri hlutfallskosningu eru allar lkur a atkvi falli dau og raunstuningur kjsenda (sem heildar) komi ekki fram.

Megin miskskilningurinn er s a halda a "eitt" atkvi i a kjsandi geti aeins vali einn einstakling. Kerfi tryggir raun hi gagnsta. Ef fyrsti aili sem maur vill styja arf einungis 10% af atkvi manns til a n tryggri kosningu, ntast 90% nsta aila sem maur hefur kjrselinum. Ef s aili arf ekki allan stuninginn, flyst hann nsta, og svo koll af kolli, anga til allt atkvi hefur veri ntt (ea ef listi kjsandans hefur ekki fleiri nfn (sem auvita getur ekki gerst ef ll 25 nfnin eru nefnd)). essi afer gefur v mestar lkur til a atkvi einstaklings komi eim sem hann styur til nota.

a sem Ziggy lsir kann a vera rtt (en mr virist n samt a a s einungis rtt vi mjg srstakar og raunhfar astur). En a er engan vegin uppskrift af taktskri tlun. a er ekki ng a lsa v hvernig hgt vri a kjsa taktst -- me fullkomnum upplsingum -- egar ljst er a upplsingar hvers kjsanda fyrir kosningarnar vera engan vegin fullkomnar. vert mti nstum rugglega mjg fullkomnar.

a er v mun lklegra a tilraunir til a vera taktskur hafi einungis au hrif a styja flk annarri r en maur vill, ea jafnvel styja flk sem maur vill ekki srstaklega styja.

g hef samt veri a reyna a mynda mr hvernig drefingin verur og hvaa hrif a hefur atkvagreisluna "down ballot" eins a er kalla.

Ef t.d. 10-15 manns eru alla jafna efstu 3 stunum hj flestum sem kjsa, verur mjg miki af atkvum sem hafa miki vgi eftir 3 sti hj hverjum og einum (af v a tiltlulega lti af meal atkvinu hefur fari a styja sigurvegara.

Ef hinn bginn a er hina ttina, og flestir kjsa 3-4 vini og kunningja efstu stin, er lklegt a htt hlutfall ess flks endi me v a n ekki kosningu (eas. margir af eim 523 framboi f atkvi snemma og atkvin dreifast miki). En smtt og smtt mun a flk hellast r lestinni og a atkvismagn frast yfir ara near listanum. etta er mikilvgt, v a egar einhver sem maur hefur stutt fellur r kosningunni, "endurheimtir" maur a atkvi. eas. a sem eftir er af atkvi manns frist n nsta sem er listanum og enn er valinu.

g er viss um a talnaglggir menn geti reikna t hversu marga a mealtali hver kjsandi er lklegur til a veita stuning (eas. hversu langt niur listann 'a mealtali' maur er enn a styja sitt flk), en ar sem svo margir eru kjri mtti tla a a s nokku djpt, ar sem margir urfa a falla t ur en ngjanlegur atkvafjldi er fyrir hendi fyrir sustu stin.

En a vri mjg gaman ef einhver sem hefur etta a starfi gti skrifa um etta, v a mli er mikilvgt og v fleiri sem ganga um landi og skilja etta og skra t fyrir kjsendum, v betri verur niurstaan.

Niurstaan er einfld. a skiptir megin mli a raa frambjendum eirri r sem lsir styrk stunings manns vi frambjanda. Mjg mikilvgt essari kosningu er a velja amk. 10 aila. Ef a er ekki gert, er lklegra en ekki a fullt atkvi manns ntist ekki.

Fyrir frambjendur ir etta a til a n kosningu urfa eir hugsanlega a vera atkvaseli hj mjg mrgum kjsendum til a eiga sns. Ef eins og lklegt er a um 6000 atkvi urfi til a vera kosinn, og hver kjsandi sem styrkir mann veitir einungis 20% af atkvi snu a jafnai, erum vi a tala um 30.000 kjrsela sem yrftu a hafa nafn manns eim.

Andri Haraldsson (IP-tala skr) 11.11.2010 kl. 02:27

11 identicon

Mr snist vi vi orsteinn vera rauninni a segja svipaan hlut, vi komum bara r sitt hvorri ttinni. a er talsver htta a essi tfrsla af STV kosningu gefi skakka mynd af vilja kjsenda, hvort sem okkur lkar betur ea verr. Niurstur geta annig t.d. ori mun "verri" en ef kosi vri me eirri afer sem orsteinn mlir me (ll nfn seli jafn-rtth).

Mr finnst alls ekki lklegt a sari hluti fulltra (barttustin) sem nr kjri inn stjrnlagaingi geri a fremur af handahfi fremur en aggregate vilja kjsenda. Jaframt er htta v a vinslir kandidatar detti snemma r leik vegna eirra tknilegu atria sem g hef bent hr a framan. Ekki arf fgaastur til.

Eftir sm leit netinu fann g gtis umfjllun um etta vandaml samt msum leium til a bta r v. Vandamli er flokka sem Quasi-chaos: " small changes trigging large, nonmonotoic, and unanticipatable changes in electoral outcomes."

Ga tknilega umfjllun m finna hr:

http://www.deakin.edu.au/buslaw/aef/workingpapers/papers/wp2201.pdf

kafla tv er snt fram hvernig aeins 100 kjsendur (af 100.000 kjsendum) geta gjrbreytt niurstu STV kosningu ar sem velja fjra frambjendur af tta.

Agengilegri lsingu gllum STV-Warren m svo finna hr kafla 6

http://www.springerlink.com/content/j62717g355349572/fulltext.pdf

Mr snast r leiir sem lagar eru til rbta eiga a flestar eiga a sameiginlegt a bta aferarfrina vi brottkast kanddata. annig skipti miklu mli a taka til heildarlista remaining candiates hverjum atkvaseli, en ekki bara eirra sem hittast a vera efstir-af-remaining hverjum seli fyrir sig. Slkar rbtur er ekki hgt a finna v kerfi sem vi erum a ra um hr.

A framansgu ykir mr fram ljst a skynsamur kjsandi mun kjsa taktskt. a a kjsa eingngu eftir eigin goggunarr getur nefnilega haft spillandi hrif niurstuna :)

Ziggy Jonsson (IP-tala skr) 11.11.2010 kl. 05:50

12 identicon

Sll Vilhjlmur.

g s kosningavef DV a herslur okkar fara nokku vel saman. eru a tv atrii sem stendur nokku mr og mr tti gtt a f skringar nar ur en g kve endanlega hver fari fyrsta sti hj mr.

segist fyrsta lagi vilja breyttan fjlda ingmanna. N er a svo a stjrnlagafundurinn sem kom saman um sustu helgi lagi einmitt herslu a ingmnnum skyldi fkka. Hyggstu beita r gegn essari stefnu sem mrku var essum jfundi? Ef svo er, hvaa rk finnst r knja um breytta ingmannatlu?

ru lagi neitaru a svara v hvort viljir a rkisstjrn veri kosin beinni kosningu. Svo framarlega sem etta er ekki eitthva leyndarml, tti mr vnt um ef myndir tskra hrna hugmyndir nar um hvernig a essum mlum skal stai - viltu hafa breytt fyrirkomulag (.e. ingri - neitar reyndar a svara eirri spurningu lka!) ea viltu a jin kjsi t.d. forstisrherra, sem sar myndi velja faglega rherra?

Me von um gar undirtektir.

Andrs (IP-tala skr) 11.11.2010 kl. 12:08

13 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Sll Andrs!

Eitt af stefnumlum mnum er a gera ingi sjlfstara og efla a stefnumtun og ahaldi. a tel g vera elilegan tt askilnai valdttanna, annig a frumkvi a stefnumtun, lagasetningu og lyktunum komi auknum mli fr inginu sjlfu, sta ess a koma innan r runeytum eins og n er a miklu leyti.

Ein forsenda essa er a ingnefndir eflist, fi til lis vi sig meiri srfriasto innan ings (sem gti frst r runeytum til ingsins) og utanakomandi rgjafa, og starfi me skipulegri htti a urnefndri stefnumtun og ahaldi snum svium. vildi g gjarnan a ingmenn srhfu sig jafnvel meira svium eirra nefnda sem eir eiga sti .

etta theimtir a ingnefndirnar su smilega flugar og g held a 7 manna nefndir (eins og r eru flestar dag) s mtuleg str. ar af leiir a a er erfitt a manna etta nja og krefjandi hlutverk ingsins me frri ingmnnum en n eru.

a m nefna a mguleiki persnukjri spilar inn etta; g vonast til a vi fum fleira flk til a bja sig fram til ings grundvelli hfileika, ekkingar og reynslu kvenum svium, n ess a urfa a brjtast gegn um flokksappart einstkum kjrdmum, sem flir marga fr v a skjast eftir ingmennsku.

A llu athuguu held g a a s raunstt a tla a efla ahald og stefnumtun ingsins og fkka ingmnnum um lei.

Varandi beina kosningu rkissjrnar: g svara eirri spurningu "frekar hlynntur" dv.is, og aspurur um forsetari ea ingri svara g "forsetari". g skri essi svr stuttri grein sem birtist lka dv.is. Eins og g skri stefnumlum mnum tel g a vera mjg mikilvgt markmi a rherrar su valdir grundvelli hfni, ekkingar og reynslu. v markmii m n me mismunandi leium, en s lei sem mr hugnast best er a kjsa forstisrherrann beinni kosningu. Einnig kemur til greina blndu lei ar sem ingi ks forstisrherrann (sem er utan ings) og samykkir runeyti hans. Bein kosning framkvmdavaldsins gefur hins vegar mjg skran askilna valdttanna og eflir sjlfsti og ahald Alingis a mnu mati. Af sjlfu leiir a ahald Alingis me framkvmdavaldi sem a sjlft ks er slakara en ef um askildar kosningar er a ra. g held lka a okkur veitti ekki af a f meiri umru - og j, samninga og mlamilanir - milli sjlfstara framkvmdavalds annars vegar og lggjafarvalds hins vegar.

akka svo krlega fyrir tilskrifi og tkifri til a skra stefnu mna essum efnum.

Vilhjlmur orsteinsson, 11.11.2010 kl. 14:52

14 identicon

Ziggy-

Takk fyrir bendingarnar um essar greinar. Bar eru mjg gar og einmitt tt sem g var a reyna a hugsa um mli.

Eftir v sem g f best s er a nmli a hafa svo marga frambjendur og fulltra a velja STV kosningu, eins og essi kosning slandi gerir. Ljst er einnig, mia vi analsuna sari greininni, a allnokkur htta er a mismunandi STV kerfi myndu gefa mismunandi niurstu kosningunni.

Eins er ljst af fyrri greininni, a a getur veri kvei kaos valinu og litlar breytingar valdi miklum breytingum niurstunum. a fylgir hins vegar ekki stranglega a slkt s a) rttltt, b) gerist nausynlega. einfldu dmi me fum atkvum er hgt a ba til jaartilfelli. alvru kosningu ar sem atvkin eru mjg dreif virist lklegt a kaos (ar sem litlar breytingar valda miklum hrifum) komi upp, frekar lklegt a einhver, en sm, slembilukka komi til.

g s aftur mti engar upplsingar sem studdu skoun na um a einstaklingur gti einn og sr kosi taktskt til hrifa. a er vissulega mguleiki a me samhfingu gti hpur kosi taktskt, en a telst vst frekar strategskt...

Varandi lkurnar a s staa komi upp sem nefndir fyrstu frslu inni, a kanddat sem er mjg htt skrifaur af mrgum, en ekki fyrsta sti hj neinum, falli t. er slkt mgulegt, en kaflega lklegt kosningu ar sem um 150.000 atkvi falla til allt a 25 einstaklinga hverjum lista.

En nnur staa gti hglega komi upp, a hlutfall kjrmanna af landsbygginni veri hrra en flksfjldinn bendir til. Ef samtrygging meal landsbyggarflks vri slk a allir landsbygginni kysu einungis fulltra af landsbygginni fyrstu (t.d.) 3 stin, gti a ori til a annars vinslir fulltrar af hfuborgarsvinu falli t fyrstu umferunum. Aferarfrin sem nefnd er fyrstu greininni (STV-B) myndi koma veg fyrir etta, en hn er ekki notkun, a v g best veit).

Um a hvort a essi aferarfri s betri en listakosning ar sem hvert atvki hefur jafnt vgi og eir me flest atkvi komast fram, myndi s afer einungis duga ef allir kysu jafnmarga fulltra. Hn myndi lka vera til ess a mestu skipti fyrir frambjendur a vera okkalegir, eas. komast lista hj sem flestum, en ekki vera framrskarandi, eas. komast htt lista hj sem flestum. Persnulega finnst mr betra a styja framrskarandi flk, en sitja upp me miki af mealhfinu.

Eitt sem g var a reyna a skilja til vibtar, er hva er mesti fjldi kjsenda sem gti vakna daginn eftir kosningar vi a a enginn sem hann kaus var valinn. Mia vi elilega drefingu, og a flestir hafi kosi amk. 10-15 fulltra, etc. snist mr a langflestir kjsendur muni hafa amk. stutt einn fulltra inginu, a g hafi ekki skoa a mjg ni. Andhverfan vi a er ekki a fir muni hafa stutt marga. Lklegt er a mjg margir hafi stutt mjg marga fulltra (eas. a verur kvein samjppun af ekktari fulltrum sem mjg margir setja einvhers staar seilinn).

Andri Haraldsson (IP-tala skr) 11.11.2010 kl. 15:28

15 identicon

Andri, takk fyrir mjg hugaverar bollalegingar sem g vil reyna a svara eftir bestu getu. Mli er alvarlegt, v ekki viljum vi a essi kosning veri einn allsherjar sirks.

*****

"g s aftur mti engar upplsingar sem studdu skoun na um a einstaklingur gti einn og sr kosi taktskt til hrifa"

g setti etta n ekki fram sem skoun, heldur taldi g etta vera niurstu sem byggir rksemdafrslu. Ef upprun seil eftir eigin preference (eingngu) tryggir ekki skynsmustu ntingu atkvisins sjlfgefi a til s "taktsk upprun" sem s betri (jafnvel tt hvert einstakt atkvi skipti sjaldnast rslitum).

g geri g r fyrir v a einhverjar skoanakannanir veri gerar rtt fyrir kosningar, annig a kjsendur hafi mgulega einhverja hugmynd um hvaa mengi frambjenda er "barttusti" og a r upplsingar skipti hfumli taktskri upprun.

*****

"a fylgir hins vegar ekki stranglega a slkt s a) rttltt"

The preponderance of voting theorists who have discussed methods for electing one candidate have agreed that if there is a dominant candidate (one who beats all others in paired comparisons) then that candidate should win. However, all STV methods through Meek’s and Warren’s are capable of excluding a dominant candidate for lack of first-place votes. (Tideman&Richardson p.28)

Kerfi er ekki endilega "rttltt" ef allir kjsendur kjsa taktskt, .e. leirtta fyrir "Sequential Exclusion" me taktskri upprun atkvaseli. En a m mgulega segja a kerfi s sannarlega rttltt gagnvart "naive" kjsendum sem ekkja ekki essa galla og kjsa eingngu eftir eigin preferencum. Sumir gti jafnvel gengi svo langt og sagt a kerfi s raun meingalla heild ar sem virkni ess (samt gllum) er ekki "common knowledge" meal kjsenda.

*****

" alvru kosningu ar sem atvkin eru mjg dreif virist lklegt a kaos (ar sem litlar breytingar valda miklum hrifum) komi upp,"

g s engin srstk rk sem styja essa lyktun na. vert mti tel g a ar sem fjldi frambjenda er grarlegur og run frambjenda selum veri lklegast tiltlulega dreif, s kaos s nnast gulltryggt. g mun reyna a skra etta t betra tmi.

*****

"Eitt sem g var a reyna a skilja til vibtar, er hva er mesti fjldi kjsenda sem gti vakna daginn eftir kosningar vi a a enginn sem hann kaus var valinn."

g held a nnast allir "naive" kjsendur muni vakna upp vi a (a) eir fu sem nu inn af selinum voru raun gulltryggir inn anyway (b) enginn af hinum ni inn og voru langt fr v. Barttustin thlutuust hins vegar nokku random. annig geri g r fyrir a margir muni klra sr hausnum yfir rslitum kosninganna, sr lagi eir frambjendur sem tru v hjarta a eir vru sjlfkjrnir inn vegna almenns fylgis.

PS: Dmi sem nefnir um frambjendur af landsbygginni er frbrt dmi a mnu mati og ein birtingarmynd ess galla sem vi erum a ra um hr.

Ziggy Jonsson (IP-tala skr) 11.11.2010 kl. 17:55

16 Smmynd: orsteinn H. Gunnarsson

etta eru prilegar umrur og brnausynlegar til a upplsa etta kosningakerfi.

g spyr v vsamenn: Getur a gerst essum kosningum a frambjandi sem yfirleitt er ef til vill nearlega atkvaselinum en fr allmiki fylgi nr ekki kjri, en s sem fr veramtari atkvi eitt af t.d. 5 stunum kemst inn frri atkvum.

g er ekki sammla Vilhjlmi a hver kjsandi f eitt atkvi til rstfunar. ess er hvergi geti lgunum.

Kjsandinn fr aftur mti einn kjrseil me mguleikum a setja 25 frambjendum .

a vri gaman a f a sj einhverjar heimatilbnar tilraunir um mismunandi atkvagreislur. Graf ea tflur.

N er htt vi a a veri settar upp rgjafarstofur til ess a rleggja kjsendum vegna ess hve etta kerfi er flki. Jafnvel birtir vlistar.

Flugumenn voru alltaf me svokallaa lyfsela ( knanlegt flk ) sem eir laumuu til flks sem var landsfundum Alubandalagsins vi hinar msu kosningar gamladaga. En hvort teki var mark eim get g ekkert sagt til um.

orsteinn H. Gunnarsson, 11.11.2010 kl. 19:24

17 identicon

Sll aftur Ziggy (og Villi afsakar vonandi a vi erum a stela lninu hans).

g tla a reyna a svara til baka. a er ansi margt essu og g er enginn srfringur--auglsi enn eftir eim (tla a slkir su til sland r v veri er a nota etta kerfi).

Varandi fyrsta puntkinn um mguleika til a kjsa taktst. a er rtt a vi kvenar astur leiir STV til suboptimization atkvi kjsenda. Og af v leiir a til eru aferir sem hgt er a nota (tactical voting) til a n meira vgi kosningunni. Punkturinn hj mr er a a er nausynlegt en ekki ngjanlegt a slkar leiir su til. g hef ekkert s sem bendir til ess a vel upplstur kjsandi geti tryggt sr a atkvi hans hafi meira vgi en a geri me naive afer. Til ess arf meiri upplsingar en raunhft er a safna adraganda kosninganna. A lgmarki virist mr a tilraun til taktskrar kosningar geti mistekist og annig haft verfug hrif.

Nsti punktar varandi rttlti/rttmti. Til a teljast rttltt arf kerfi a vinna me beinum htti sem mismunar frambjendum me einhverjum htti. Til a teljast rttmtt arf kerfi a n eim markmium sem eru sett fram (t.d., hlutfallsvgi, nting atkvamagns, osfrv.).

r greinar sem bentir fundu mestu gallana varandi sequential exclusion smum kosningum, ar sem fir frambjendur og fir kjsendur voru til staar. a sem g var a benda er a strri kosningu ar sem fjldi mgulegra mismunandi kjrsela er mjg str (talan sem mr reiknast til er ggantsk), eru nstum allar lkur a hver atkvaseill s lkur llum hinum. ar af leiandi er ekki lklegt a reia sem gjrbreytir niurstunum veri alls randi. ess sta kann a vera kvein slembni sem hefur hrif, en mr snist lklegt (amk. byggt innsi) a a veri meirihttar dmnhrif ar sem kanddat er hent t vegna ess a f atkvi sem komu sasta manni inn gjrbreyti stu nsta manns lista.

Held samt a vi sum a tala um kaos me lkum htti. Fyrir mr er kaos (reia) ekki a a erfitt er a segja fyrir um hverjir fi kosningu near listanum. reia kmi til vegna hrar runar ofar listanum fllu einstaklingar t r valinu og fengju ekki atkvi sem komi hefur sar og hefu ngt eim til kosningar.

Hrna erum vi komnir inn mjg flki svi. a eina sem skiptir mli er: nr einhver ekki kosningu vegna sequential exclusion. a skiptir engu hvort hann er valinn #1 ea #25, ef hann kemst inn, bara hvort hann kemst ekki inn. Mr snist a ef atkvi eru mjg dreif su mjg litlar lkur a einhver ni ekki kosningu, nema egar vi komum a sustu stunum. eas. a vera mjg margir sem detta t snemma (og ttu aldrei sns), en margnunni er alveg mguleiki a etta hafi hrif.

En gefum okkur a a s rtt. held g a vi sum bara a tala um kannski sustu 3 stin ea svo. Og vi erum a tala um einhverja 5-10 frambjendur sem eiga sns au. Er a meirihttar ml? Erfi spurning, ef (segjum) at fyrstu 22 su kosnir me allra besta htti, en sust 3 su slembival milli 10 kosta sem eru nstum jafnir, er a ekki bara nokku gott? Amk. vel innan almennra skekkjumarka almennri mlingartkni, er a ekki.

Punkturinn me hvort flk finnist a hafa haft hrif kosninguna er mikilvgur. Ef a er rtt a flestir muni bara hafa kosi sem eru vinslastir (sem hltur a vera rtt), er eitthva a v? a ir a rtt fyrir a hafa haft ltil jaarhrif kjsendur, eir fengu a amk. a hluta til a sem eir vildu-- kosningu ar sem 1/5 nr kjri er augljst a allir geta ekki unni. En arir kjsendur, sem mynduu einhverja samstu, hfu lka hrif ara minni spmenn.

Varandi landsbygg gegn hfuborg. a er ekki strangt til teki "taktsk" kosning ef flk hefur samantekin r a kjsa eins. a er "strategskt." Taktsk vsar til ess a kjsa anna en maur vill raun til a n v sem maur vill raun, ea fora v sem maur vill sur. A vinna saman a sameiginlegu markmii er bara klasssk kosningabartta og ar eru msar lgskar strategur. Skil ekki af hverju etta er ekki a gerast slandi, en kannski er etta bara seint a komast af sta. Naive kosning er svo a hugsa bara um a sem maur vill sjlfur og sp ekki hvaa hrif a hefur. En mguleikar landsbyggarinnar til a n inn fleiri ingmnnum en atkvamagni er mjg skilyrt. a yrftu allir ar a vinna saman mean allir hfuborgarsvinu yrftu a vinna gegn hver rum. En jarinum gti etta vafalaust haft einhver hrif.

g er enn a hugsa um etta, veit ekki hvort g svarai llu. En er miki a velta fyrir mr mdeli sem gti lst (me nothfum htti) lklegri dreifingu atkvanna og hvaa hrif a hefur. Sjum til. g er enn sannfrur um a etta er betri afer en nokku sem nota hefur veri slandi. En g held a fjldi frambjenda hefi urft a vera takmarkaur aeins, er lklegt a etta setji eitthva strik reikninginn--amk. er vst a a er mjg erfitt a setja saman kjrseil sem er langur og af enn lengri lista.

Andri Haraldsson (IP-tala skr) 11.11.2010 kl. 19:46

18 identicon

orsteinn:

"g spyr v vsamenn: Getur a gerst essum kosningum a frambjandi sem yfirleitt er ef til vill nearlega atkvaselinum en fr allmiki fylgi nr ekki kjri, en s sem fr veramtari atkvi eitt af t.d. 5 stunum kemst inn frri atkvum."

arna hittir naglann hfui orsteinn. Vi fyrstu sn kann kosningin t eins og prfkjr, .e. a s sem setur 10 sti, ntist atkvi itt kosningu um 10. sti. En svo er ekki. Vikomandi frambjandi getur dotti r leik ur en atkvin um 10 sti eru talin, rtt fyrir a honum hefi veri trygg glimrandi kosning tunda sti samkv. hefbundu prfkjrsfyrirkomulagi.

Andri:

"Punkturinn hj mr er a a er nausynlegt en ekki ngjanlegt a slkar leiir su til. g hef ekkert s sem bendir til ess a vel upplstur kjsandi geti tryggt sr a atkvi hans hafi meira vgi en a geri me naive afer"

Vi erum lklegast bir sammla um a: hafi kjsandi engar upplsingar um lklega niurstu kosninga ea hvernig arir muni kjsa, hefur hann ekkert a byggja taktskri run. En eins og g kom a ur geri g r fyrir a skoanakannanir muni leia ljs hverjir eru potential og hverjir eru langt fr v a komast inn. r upplsingar tel g a su ngjanlegar til a auka vnt vgi atkvis me taktskum htti. Einfalt dmi: Kjsandi me engann af snum mnnum inn, setur inn skrsta kostinn af eim sem eiga sns seilinn sinn (betri er verri en vondur).

Samkvmt Arrow's impossibility theorem er ekkert kosningakerfi fullkomi. Jafnframt er ekki til a kerfi sem allir kjsendur hmarka hag sinn me v a kjsa eingngu eftir eigin absolute preference, a verur vallt einhver taktk. etta kerfi er engin undantekning.

*****

"Nsti punktar varandi rttlti/rttmti. Til a teljast rttltt arf kerfi a vinna me beinum htti sem mismunar frambjendum me einhverjum htti. "

g myndi ekki nota ori "rttltt" essu samhengi. Frekar myndi g nota efficient" ea "represenative", .e. hversu vel endurspeglar niurstaan skoanir kjsenda egar heildina er liti ( vntanlega m.v. einhverja krteru)

*****

"a sem g var a benda er a strri kosningu ar sem fjldi mgulegra mismunandi kjrsela er mjg str (talan sem mr reiknast til er ggantsk), eru nstum allar lkur a hver atkvaseill s lkur llum hinum. ar af leiandi er ekki lklegt a reia sem gjrbreytir niurstunum veri alls randi"

etta er mgulega rtt hj r. g velti fyrir mr hvort grarlegur fjldi frambjenda geti ori til ess a margar smrri reiur nettist EKKI t. Fyrir mr er etta enn ri (ea jafnvel reitt)

*****

"Fyrir mr er kaos (reia) ekki a a erfitt er a segja fyrir um hverjir fi kosningu near listanum. reia kmi til vegna hrar runar ofar listanum fllu einstaklingar t r valinu og fengju ekki atkvi sem komi hefur sar og hefu ngt eim til kosningar."

En ef Jn dettur t af v a Danel kveur a kjsa Ptur stainn fyrir Pl (sem hvorugir komast (ea komust) inn), rtt fyrir a nafn Jns komi fyrir 80% atkvasela....... er reia :)

*****

"Varandi landsbygg gegn hfuborg. a er ekki strangt til teki "taktsk" kosning ef flk hefur samantekin r a kjsa eins. a er "strategskt.""

a arf oft engin samantekin r til. Hr ks hver og einn einstaklingur taktsk (setur sna heimamenn sem eiga sns efstu sti) en ar sem hpurinn getur veri einsleitur kemur a t eins og um strategska niurstu hefi veri a ra. etta er raun nokkurs konar Nash-jafnvgi, .e. taktskar agerir hvers og eins leia til strategsks jafnvgis. Samantekin r um a kjsa er hins vegar annar handleggur tt svipu prinsip su ar a baki.

Einsleitur smrri hpur nr sjaldnast meiri en einum manni inn, ar sem vgi atkvanna snarminnkar um lei og s fyrsti dettur inn, ar sem umframhlutfall ess frambjenda sem hann ni inn verur lgt. annig er mjg erfitt a manipulera kerfi, nema a mjg takmrkuu leiti (.e. einn frambjenda)

Sumir telja etta til kosts vi kerfi, .e. a minnihlutahpar hafi tkifri a koma kanddat a, sem eir annars hefu ekki geta gert. Slkur kanddat kemur alltaf kostna annarra sem hafa breiara vgi atkva, en dreifaara.

*****

" g er enn sannfrur um a etta er betri afer en nokku sem nota hefur veri slandi"

g er ekki alveg svo viss. ar kemur helst til etta sequential exclusion (sem hefi veri hgt a laga) og a kosningafyrirkomulagi sjlft hefur veri illa kynnt sem leiir til ess a kjsendur eiga v erfit a tta sig v hvernig best s a nta atkvaseilinn sinn annig a atkvi skipti mli

Hins vegar hefi SVT-B ori fyrir valinu, vrum vi lklegast sammla on all accounts :)

PS: a er rtt a akka Villa srstaklega fyrir a vekja mls eiginleikum essa kerfis og skapa annig vettvang umru. Bst vi a etta hefi annars fari fram hj mrgum.

Ziggy Jonsson (IP-tala skr) 12.11.2010 kl. 15:16

19 identicon

Ziggy-

Mjg sammla a a er nausynlegt a kryfja svona kerfi. Ef kjsendur skilja ekki kerfi, og a eru ekki ngjanlega margir sem skilja vankantana, koma upp tv vandaml: Fyrst er htta a kjsendur misskilji einfaldlega hvernig fari er me atkvi eirra, en ekki sur er htta a eir fu sem skilja kerfi geti komi sr upp aferum sem veita eim vgi umfram fjldann.

a eru enn nokkrir punktar sem g vildi skilja betur. g held a lokapunkturinn hj r me a SVT-B hefi veri betra s klrlega rttur. Skil ekki hvernig slenska kerfi var hanna og vali og hver hafi umsagnarrtt um a. En vil heldur ekki gera of miki r essu. Mia vi r reglur/aferir sem hafa veri notaar slandi er etta mikil framfr.

a er vissulega mguleiki a einhver ni ekki kosningu sem raun hefur vtkari stuning en einhver sem nr kosningu, en g hef tilfinningu a a s lklegt. Aallega vegna ess a einungis 5% frambjenda n kjri (g misritai gr 1/5) og lang lklegast er a a veri einungis um 50 kjrmenn sem eiga einhvern sns.

etta styur kannski rksemd na um a a su taktskar leiir sem byggja fullkomnum (en ngjanlega gum) upplsingum. Og a er alveg gefi a samstarf frambjenda og msar strategur gtu btt stu eirra mjg miki. etta leiir m.a., af v a svo fir eiga sns. annig mtti mynda sr a blokk 5 frambjenda sem vilja a "sland veri Bananalveldi" gti komi inn einum sinna frambjenda, bara me v a tryggja a allir sem ekkja essa fimm frambjendur setji 5 fyrstu stin. Ef hver eirra tryggir 1000 atkvi (samtals 5000 kjrselar, sem er nokkurn vegin quota vntanlegri kosningu), gti amk. einn eirra veri ruggur. En a vri mgulegt a segja hver eirra. En sem hpur hefu eir btt lkurnar r 5% (slembilukkan) 20% (einn af fimm).

Raunar m halda fram essa tt. annig gti vinnustaur sem er me 5000 starfsmenn tryggt sr fulltra inginu, ea stttarflag, ea hva svo sem er. En auvita er ekki ar me sagt a a gangi eftir, ar sem hver og einn hefur hag af v a svkjast undan (cartel cheating problem).

A lokum varandi Arrow. Langt san g las etta. En ef g man rtt er snnunin bygg v a hmarksupplsingar su run (cardinality of preference). g held a theoremi s ekki satt ef allir kjsendur gfu upp hlutfallsstuning vi alla frambjendur (eas., ef nota vri ratio preference). En a breytir engu um punktinn inn tengslum vi essa kosningu, hann er rttur.

a verur spennandi a sj hvernig mlin rast. a eru enn tvr vikur til stefnu og ekkjandi slendinga verur tekin skorpa sustu dgunum fyrir kosninguna ar sem alls kyns krsdllur koma fram. Og auvita tek g undir akkir til Villa a ta essari umru r vr. Vonandi vera fleiri betur upplstir fyrir viki.

Andri Haraldsson (IP-tala skr) 12.11.2010 kl. 18:03

20 identicon

g ba Nicolaus Tideman(*) um a renna stuttlega yfir slenska kerfi. tti svo stutt spjall vi hann fyrr dag ar sem hann gaf mr eftirfarandi athugasemdir. g vona a g hafi etta nokku rtt eftir honum:

Hnnun kerfisins almennt nokku g.

Ltill mguleiki abuse, .e. takmarkast vi einn kanddat fyrir hvern hp og litlar lkur almennu kasi

Tactical voting getur vissulega skipt mli, en me takmrkuum htti og tti ekki a valda hverjum kjsenda miklum heilabrotum.

Ekki er nausynlegt fyrir kjsendur a skilja kosningareglurnar detail til a geta kosi okkalega skynsamlega.

Kosningar me yfir 500 candidates og STV fyrirkomulagi hafa veri haldnar Englandi n verulegra vandamla.

Hann endai svo a segja a voting vri fyrst og fremst civil duty og talningin sjlf vri einfaldlega einhver skynsamur mechanismi til a reflecta me okkalegum htti a sem menn vildu komast a. Slkir mechanismar hafa alltaf sna kosti og galla.

Vissulega eru til betri aferir en s sem var hr valin (eins og vi hfum rtt hr), en flestar urfa talsverri reiknigetu a halda. (g s a n bara sem challange, ekki vandaml)

Hann var ekki binn a skoa srstaklega kynjaleirttinguna (hafi ekki s slkt ur) en first-impression er a hn gti haft tactical implications, .e. a mgulega veri betra s a raa konum (ef gert er r fyrir a r veri minnihluta?) near seilinn en preference kjsanda segir til um. Hann tlar a skoa a aeins nnar.

(*) N. Tideman er ritstjri fagtmaritsins "Voting Matters" og annar hfunda CPO-STV

----

g mun n samt kjsa taktskt og vona a flestir pliskir samherjar mnir geri eins. Arir mega fylgja eigin sannfringu og blokkera atkvi sn, mn vegna :)

Ziggy Jonsson (IP-tala skr) 12.11.2010 kl. 20:14

21 identicon

etta eru gar upplsingar, Ziggy. Mjg jkvtt a heyra a essi srfringur telur etta vel r gari gert og raunhft a kjsa um svo marga frambjendur. Eins lka a a virist lklegt a kaos myndist.

a verur spennandi a sj hvort kanddatar sem annars eiga engan sns (ea v sem nst engan sns) reyni a mynda hpa sem hgt vri a kjsa sem grppu til a tryggja a fulltri kveinna hugmynda komist inn. Vri mjg skrti ef a gerist ekki. a vri t.d., alveg raki a stofna hp "ekki hsklagenginna." Mia vi hversu margir kjsendur eru ekki hsklagengnir myndi slkur hpur lklega koma inna einum, ef hann auveldai eim sem vilja styja slka frambjendur vali, me v a nefna 5-6 nfn sem vru eim hpi.

Annars er n anna sem g var a velta fyrir mr, sem er ekki tengt kosningunni sjlfri. eas., hvernig val frambjenda gerist. a er ekkert a ferlinu sjlfu sr, en a er ljst a stjrnlagaingi var tiltlulega (og kannski er enn) skr stofnun huga almennings, og eins aferarfrin vi a kjsa flk. a s hpur frambjenda sem n er fram kominn virist prilegur, er htt vi v a msir sem hefu veri skilegir frambjendur hafi ekki boi sig fram ar sem ekki var ngjanlega skrt til hvers var tlast af kosnum fulltrum.

g held a bi essi skortur samhfingu frambjenda, og eins kveinn tepruhttur um a auglsa og skjast eftir frambjendum, s svolti vandaml slenskri landsstjrn. a er liti niur a a flk afli sr upplsinga og reyni a nta kerfi sr til hmarks hagsbta. Eru stundum eins og eitthva skrti "riddarasigi" og enginn m haga sr eins og hann s kappsamur um a vinna. Mjg lkt v sem gerist strri lndum ar sem a er sjlfgefi a eir sem taka tt reyna a n sem mestum hrifum fyrir sig og sna.

Andri Haraldsson (IP-tala skr) 12.11.2010 kl. 21:30

22 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

akka athyglisvera og upplsandi umru. g var ekki binn a tta mig llum eim blbrigum kosningakerfisins sem hr hafa veri nefnd. En g dreg lyktun af liti Tidemans sem Ziggy vsar til a a su engar strhttur ferinni. Vona bara a flk lti ekki hra sig fr v a kjsa; kerfi er gott og sanngjarnt og alveg hgt a treysta v a lrislegur vilji jarinnar komi fram.

Vilhjlmur orsteinsson, 12.11.2010 kl. 22:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband