Hugmyndir Vilmundar eru enn ferskar og rttkar

Laugardaginn 15. nv. sl. hlt g fyrirlestur fundi In, um a hvort hugmyndir Vilmundar Gylfasonar heitins ttu erindi umruna dag.

Vilmundur s glgglega brestina flokkakerfinu og v hvernig flk er vali til byrgar. Hann setti fram rttkar tillgur til breytinga grunni stjrnskipunarinnar.

fyrsta lagi vildi Vilmundur og flokkur hans, Bandalag jafnaarmanna, boa til srstaks stjrnlagaings sem tla var a endurskoa stjrnarskr lveldisins og fra hana til ntmahorfs. Til essa ings yri kosi srstkum kosningum, enda eru starfandi stjrnmlamenn ekki rtta flki til a kvea sjlfu sr ramma.

ru lagi lagi Vilmundur til a kjrdmaskipting yri afnumin og a kosi yri til Alingis einu kjrdmi. Me v vri dregi r gslu srhagsmuna kostna heildarhagsmuna, og hugsunarhtti um hlutverk alingismanna breytt, annig a eir vru til ess kosnir a setja landinu rammalggjf en ekki a ganga erinda „sinna“ kjsenda srstaklega.

rija lagi setti Vilmundur fram nstrlegar hugmyndir um breyttan kjrseil ar sem kjsendum vri heimilt a deila atkvi snu einstaklinga h framboslistum ef eir skuu. Prfkjr og kosningar fru fram samtmis. essi hugmynd ein og sr myndi gerbreyta v hvaa forsendum einstaklingar byu sig fram til ings, og draga verulega r valdi flokkanna.

fjra lagi vildi Vilmundur kjsa forstisrherra beinni kosningu, samhlia en h kjri til ings. Forstisrherra myndi svo velja me sr runeyti, og yri v a hafa huga a stjrn hans nyti ngjanlegs fylgis Alingi. Kjsendur vru annig a velja ann framkvmdastjra og runeyti sem eir treystu best, en ltu ekki flokkunum og Alingi a eftir. etta er lkt v sem ekkist fr Bandarkjunum.

a er full sta til a rifja upp essar aldarfjrungs gmlu hugmyndir, v r taka msum helstu og dpstu rtum ess vanda sem vi er a etja slandi um essar mundir.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hinn Bjrnsson

g sat byrjunina af essum fundi en gafst upp a sitja undir hrsninni sem rann arna af llu. i rddu flustu alvru hvernig best vri a n valdinu aftur til flksins ann htt a fyrir hverjar 20 mntur sem framsgumenn hfu til umra fengu eir sem mttu 1-2 spurningar af 30-60 sekndum. i ttu a prfa a fara alvru borgarafund og sj hvernig aulfir plitkusar eru afklddir af venjulegu flki egar a fr a tala. myndu i kannski fara a sj a umrustjrnml er ekki eitthva sem maur kemst a s gott form lokari nefnd heldur er a eitthva sem ber a stunda srstaklega krepputmum.

Hinn Bjrnsson, 18.11.2008 kl. 02:28

2 Smmynd: Hinn Bjrnsson

Er annars sammla um a hugmyndirnar Vilmundar vru gar. Srstaklega held g a stjrnlagaing vri srlega vel til ess fali a koma framkvmd eim gu hugmyndum um betra samflag sem fram koma um essar mundir.

Hinn Bjrnsson, 18.11.2008 kl. 02:31

3 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Hinn: hefur (v miur?!) misst af mnu erindi. Form fundarins (sem g ber enga byrg ) var skp hefbundi og dmigert, me stuttum fyrirspurnum eftir hverja framsgu og svo 30-40 mntna opnum umrum lokin.

Vilhjlmur orsteinsson, 18.11.2008 kl. 02:49

4 Smmynd: Halldra Halldrsdttir

etta tek g undir - n er lag a draga okkur inn ntina a eir sem eiga miki undir nverandi skipulagi su dregnir argandi og gargandi. Vi bum vi relt skipulag fr eim tma sem jin skiptist milli sveitar og sjvar.

Halldra Halldrsdttir, 18.11.2008 kl. 10:22

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Vilmundur var framsnn hva etta varar. Einu ver g a vara vi. Vi eigum ekki a hafa eitt kjrdmi, ar sem vi a munum vi missa raddir eirra sem eru utan SV-hornsins. Atkva munur er alls staar heiminum, ar sem eru listakosningar.

g hef veri talsmaur ess a hgt s a kjsa einstaklinga vert lista. Nokkurs konar prfkjr kosningunum sjlfum. etta er auvelt framkvmd, ef vi notu rafrnar aferir vi kosningarnar. N er gangi vinna nefndar vegum samgnguruneytisins um etta ml. Notar hn m.a. greiningu mna krfum til kosninga, sem birtar voru frslu blogginum mn 1. mars 2007 (sj hr).

Marin G. Njlsson, 18.11.2008 kl. 12:40

6 Smmynd: Haraldur Hansson

Maur man mest eftir barttu Vilmundar gegn spillingu og klkuskap. Lglegt en silaust. Margar hugmyndir hans voru gar og s hugmynd a kjsa "flk frekar en flokka" mun f vaxandi hljmgrunn kreppunni. Lka a a nota jaratkvagreislu strstu mlum ( g muni ekki hvort Vilmundur hafi tala fyrir v).

Marin: Greining n var bygg Eistlandi, er a ekki ar sem allir f rafrn skilrki gegnum bankana? Eitthva svipa og hr stendur til debetkortum. Eru skilrkin ekki frumskilyri fyrir rafrnum kosningum? ( g vi ef menn geta kosi netinu, en ekki mtt kjrsta og tt hnapp stainn fyrir a setja X.)

Haraldur Hansson, 18.11.2008 kl. 17:37

7 identicon

Sll og akka r fyrir etta erindi sem fluttir fundinum. g kom srstaklega fundin til a hlusta etta erindi itt og var ekki fyrir vonbrigum. essari mjg svo flknu kreppu, hefur maur veri a hugsa einmitt til essara hugmynda Vilmundar. a er sorglegra en trum taki a sj hvernig Alingi hefur sett niur essum dgum,egar mttleysi ess sem eftirlitsaila me framkvmdavaldinu er svo bersnilega opinbera. aer mjg lklegt a sterkt og flugt ing sem tki eftirlitshlutverk sitt me framkvmdavaldinu alvarlega hefi komi veg fyrir etta skipbrot jarinnar. llu falli vri slkt ing mjg virkt essa daganna. g fagna v a skulir opna mli og vona a a fi umru bi innan Samfylkingarinnar sem og jflaginu. g hvet ig til a fara me etta erindi var td mtmlafundin hj Heri Torfa ea borgarafundinn hj Gunnari.

Gunnar rn Steingrmsson (IP-tala skr) 18.11.2008 kl. 21:11

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Haraldur, tilefni umfjllunar minnar voru kosningarnar Eistlandi. Skrsla mn um rafrnar kosningar var vegna prfkjrs Samfylkingarflagsins Reykjavk hausti 2006 og kokm Eistlandi ekkert vi. (Tek a fram a g tengist Samfylkinginni ekkert.) hugi minn rafrnum kosningum nr mun lengra aftur tmann og ri g etta oftar en einu sinni pistlum sasta ratugi.

Greiningin er unnin upp r eigin hugleiingum, ekkingu minni ryggismlum og fjlmrgum skjlum um rafrn kosningakerfi, sem m.a. eru notu vi kosningar Bandarkjunum. Rafrnar kosningar geta fari fram kjrsta, en r geta lka fari fram yfir rafrn samskiptakerfi. Fari r yfir rafrnt samskiptakerfi (.e. interneti) er ekki ar me sagt a r urfi a byggja rafrnum skilrkjum. a sem skiptir mli er eitthva sannvottunarkerfi, sem tryggir eins og kostur er a vikomandi s s sem hann segist vera, en jafnframt a ekki s hgt a rekja atkvi til ess sem a greiddi. etta er fullflki til a fjalla um hr, en vonandi er ekki langt a ba, a vi notum rafrn kosningakerfi sem bja upp meiri fjlbreytni kosningareglum en nverandi fyrirkomulag gerir.

Marin G. Njlsson, 18.11.2008 kl. 22:24

9 Smmynd: Sigurur Oddgeirsson

etta me a sl saman prfkjrum og (ing)kosningum er akkrat a sem vi gerum hr Danmrku. ar eru frambjendum raa listann eftir stafrfsr og san getur kjsandinn gefi einhverjum einstaklingi atkvi sitt, sem telst persnulegt atkvi frambjandans. Ef flokkurinn a f 5 ingmenn kjrdminu, fara eir inn, sem mest persnufylgi hafa. Alveg afbrag. En ekki getur hver sem er boi sig fram listanum, a gerir flokksstjrnin.

Varandi a a gera Landi a einu kjrdmi. a a einhverjir hreppaplitkusar veri tundan, gerir ekki svo miki til. En hugsum okkur, a einhver r Raufinni bji sig fram einmenningskjrdominu sland, gti hann tt stuning vsa fr Ningeyingum almennt og eir hljta a vera fjlmennir. Vi eigum ekki a hika vi a fara t essar breytingar

Sigurur Oddgeirsson, 18.11.2008 kl. 23:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband