Nýtt portrett

Hér er nýjasta portrettið mitt.  Það er 60x40 cm, olía á léreft.  Að mínu mati er svolítið eftirkreppuleg úð í þessu, allavega er það hugmyndin...

Portrett

Ef þú ert ein(n) af þeim fjölmörgu sem finnst full ástæða til að fá portrett-amatör á stjórnlagaþing, þá er þér velkomið að kíkja á Framboð Vilhjálms Þorsteinssonar til stjórnlagaþings.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er thetta Stebbi Aka?

bio (IP-tala skráð) 20.10.2010 kl. 02:27

2 Smámynd: Vilhjálmur Þorsteinsson

Góð spurning - no comment

Vilhjálmur Þorsteinsson, 20.10.2010 kl. 10:06

3 identicon

Er uppboðsvefur í gangi þar sem hægt er að bjóða í verkið?

stebbieiriks (IP-tala skráð) 20.10.2010 kl. 13:53

4 Smámynd: Vilhjálmur Þorsteinsson

Nei, myndin er ekki til sölu.  Hef selt eina mynd um ævina og sé ennþá eftir því!

Vilhjálmur Þorsteinsson, 20.10.2010 kl. 16:02

5 identicon

Er þetta hnakkin,á Björgólfi Thor vini þínum (virðist nýrakaður á myndinni)' ? ? ? ?

Númi (IP-tala skráð) 20.10.2010 kl. 20:49

6 Smámynd: Vilhjálmur Þorsteinsson

Þú segir mér fréttir Númi. Er Björgólfur Thor vinur minn? Og ennþá betri spurning: finnst þér þetta líkt honum?

Vilhjálmur Þorsteinsson, 21.10.2010 kl. 00:16

7 identicon

Verð að segja að þú ert all verulega góður. Af áhugamanni að vera, sem er ekki að þessu alla daga frá 11-8 (listamenn eru ekki 9-5).

Góðar þessar hér:

 http://www.flickr.com/photos/villinikon/1099793590/in/set-72157602151211716/

 og þessi, moderne vinna í anda renaissance málara

http://www.flickr.com/photos/villinikon/410758107/in/set-72157602151211716/

Sverrir Sv. (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 14:14

8 Smámynd: Vilhjálmur Þorsteinsson

Takk kærlega Sverrir!

Af því þú minnist á "moderne vinnu í anda renaissance málara" þá er gaman að geta þess að einn uppáhalds málarinn minn er Gerhard Richter.  Ég er t.d. mjög hrifinn af þessari mynd hans, "Lesende" (sem vísar í Vermeer):

http://www.sfmoma.org/artwork/18252

Sá þessa mynd í eigin persónu í San Francisco fyrir nokkrum árum, það var gæsahúðarmóment.

Vilhjálmur Þorsteinsson, 23.10.2010 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband