Katla - endanlegt portrett

Fyrir tćpu ári síđan bloggađi ég um tilurđ portrettmálverks af Kötlu fyrrum bekkjarsystur minni í Myndlistaskólanum í Reykjavík.

Ég átti alltaf eftir ađ klára myndina endanlega, en hafđi m.a. kreppuna sem (lélega) afsökun.

Um daginn dreif ég mig í ađ ljúka henni enda ekki seinna vćnna, viđfangsefniđ átti afmćli 20. janúar sl. og ţađ voru síđustu forvöđ.  Ţađ átti eftir ađ vinna í ýmsum smáatriđum, m.a. munni, augum og kjálka.

Hér er svo myndin:

Endanleg endanleg mynd

(Olía á striga, 55 x 50 cm.  Sumir vefráparar sýna litina of sterka, ţeir eru tiltölulega dempađir.)

Fleiri portrett má sjá hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

flott!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:01

2 identicon

Villi! Ég hafđi ekki hugmynd um ţetta blogg ţitt!

Myndin af Kötlu er ćđisleg! Ţú ert náttúrulega svo ótrúlega klár ađ ţađ er ekki međ orđum lýst!

Arna Rut Thorleifsdóttir (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 11:10

3 identicon

Vá flott mynd! Kveđja frá Svíţjóđ

Öddi (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 11:24

4 Smámynd: Vilhjálmur Ţorsteinsson

Gaman ađ heyra frá ykkur, Arna Rut og Öddi!  Ţessa dagana er ţađ mjög góđ útrás ađ mála, ţarf ađ gera meira af ţví.

Vilhjálmur Ţorsteinsson, 24.1.2009 kl. 14:31

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Flott Katla. Ábyggilega líka vel gerđ

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2009 kl. 18:44

6 Smámynd: Júlíus Valsson

Hreint glćsileg mynd hjá ţér!
Af ţvi ađ ţetta er svona vel gert hjá ţér ţá leyfi ég mér ađ gagnrýna myndina pínulítiđ af ţví ađ ég er nokuđ viss um ađ enginn annar geri ţađ.
Ţađ er smá svćđi ţar sem háriđ mćtir enninu fyrir ofan og hćgra megin viđ ljósa blettinn. Ţú verđur ekki í vandrćđum međ ađ laga ţetta. Mér finnst ţetta svćđi dál. "flatt" og gerir háriđ hárkollulegt (var hún annars nokkuđ međ kollu?)

Júlíus Valsson, 24.1.2009 kl. 21:07

7 Smámynd: Júlíus Valsson

ps
á mínum skjá er skugginn á hálsinum ađeins of dökkur
hćttur í bele

Júlíus Valsson, 24.1.2009 kl. 21:18

8 Smámynd: Vilhjálmur Ţorsteinsson

Takk fyrir ábendinguna Júlíus, ţađ er sem betur fer ekki of seint ađ laga ţetta.

Vilhjálmur Ţorsteinsson, 24.1.2009 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband