Útvarpsviðtal um sprota, nýsköpun, ESB og fleira

Ég var í viðtali hjá Hjálmari Sveinssyni á Krossgötum á Rás 1 í gær, laugardag.  Þar var spjallað um sprotafyrirtæki, umhverfi nýsköpunar, hlutverk ríkisins, evru, ESB og fleira.

Vefupptaka er hér og viðtalið við mig er síðast í þættinum, byrjar í kring um 70% markið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: katrín atladóttir

ánægð með þetta

gleðilegt (og hughreystandi) að heyra þig tala um að mörg ný tækifæri muni skapast

katrín atladóttir, 3.11.2008 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband