Til hamingju...

... Bandaríkjamenn, og jarðarbúar allir, með glæsilega kosningu Baracks Obama sem 44. forseta Bandaríkjanna.

Breytingar liggja í loftinu.  Sundrungar- og mannfyrirlitningarstefnu George W. Bush hefur verið kastað á öskuhauga sögunnar.  Nú er nýtt upphaf; við lifum á sögulegum tímum.

YES WE CAN!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

:) Já ég held frekar margir í heiminum fagni þessum úrslitum. Verst að Obama hefur ekki mikið til að vinna úr allavega fyrstu tvö ár sín í embætti eða svo vegna vanhæfni forvera síns. Anyway það er gott að fá smá ljós í öllu myrkrinu sem hefur umlukkið marga þessa dagana.

Gunnar (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 06:47

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Sammála...nú er risin dögun í hinum vestræna heimi og vonandi bráðum einnig hér á Íslandinu okkar!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.11.2008 kl. 23:15

3 identicon

Jæa, til hamingju, ég vitna bara í Alex Jóns og segi

you are going to have change, but you may not like it

Nokkur orð frá mér um frelsara ykkar:

Obama-æskan

Ljósberinn

Sami grautur í sömu skál

Gullvagninn (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband