Framboðsbæklingur, RÚV-kynning og fleira

Vegna framboðsins til stjórnlagaþings hef ég útbúið bækling með helstu stefnumálum mínum.  Hann má sækja á PDF-formi með því að smella hér.  Dreifing er öllum heimil og frjáls.

Eins og aðrir frambjóðendur heimsótti ég Ríkisútvarpið þar sem tekið var upp 5 mínútna viðtal um það hverju þarf að breyta í stjórnarskránni og af hverju ég gef kost á mér til verkefnisins.  Hlusta má á viðtalið með því að smella hér.

Loks er hér afar huggulegt póstkort með mynd af mér sem senda má til vina og kunningja til að minna á framboðið.

Þá sakar ekki að minna á framboðsvefinn www.vthorsteinsson.is og fésbókarsíðuna!


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Vegna afar stutts fyrirvara þá voru það forréttindi íbúa höfuðborgarsvæðisins að fá viðtal í stúdíói. Aðrir urðu að sætta sig við símaviðtal í miklu lakari gæðum.

Ég var sjálfur á Húsavík og var því í landsbyggðarflokknum.

Bloggaði aðeins um það í blogginu: Elsku klaufarnir á RÚV.

Kveðja

Frambjóðandi #9541

Hallur Magnússon, 23.11.2010 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband