Um Írak, að gefnu tilefni

Hér er bloggfærsla sem ég skrifaði 29. apríl 2007, fyrir nærri þremur árum:

---

Svona var listi hinna staðföstu þjóða kynntur á blaðamannafundi utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna í Washington þann 18. mars 2003:

MR. BOUCHER:  There are 30 countries who have agreed to be part of the coalition for the immediate disarmament of Iraq.  I'd have to say these are countries that we have gone to and said, "Do you want to be listed?" and they have said, "Yes."

 

I'll read them to you alphabetically, so that we get the definitive list out on the record.

 

They are:  Afghanistan, Albania, Australia, Azerbaijan, Colombia, the Czech Republic, Denmark, El Salvador, Eritrea, Estonia, Ethiopia, Georgia, Hungary, Iceland, Italy, Japan, Korea, Latvia, Lithuania, Macedonia, the Netherlands, Nicaragua, the Philippines, Poland, Romania, Slovakia, Spain, Turkey, the United Kingdom, and Uzbekistan.

 

Takið eftir að þarna vantar t.d. Noreg, Svíþjóð, Finnland, Frakkland og Þýskaland.  En litla Ísland er með, "we wanted to be listed".  Svei sé því alla daga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Íslendingar hafa staðið sig vel. Þetta er femínistíska land í heimi, með hlutverk á meðal þjóðanna. Þú getur verið stoltur!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.4.2010 kl. 21:25

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það er með ólíkindum að ráðherrar í herlausu landi láti sér detta það í hug að bendla landið/þjóðina við stríðrekstur.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.4.2010 kl. 22:54

3 identicon

Algerlega sammála þér Vilhjálmur svona til tilbreytingar :)

Hjalti Atlason (IP-tala skráð) 9.4.2010 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband