1.10.2008 | 22:28
Hefur Glitnir tapað 90 milljörðum á Stoðum?
Ég heyri ekki betur en að Sigurður G. Guðjónsson, stjórnarmaður í Glitni, segi í þessu viðtali á Stöð 2 að Glitnir tapi 90 milljörðum á greiðslustöðvun (og hugsanlegu gjaldþroti) Stoða?
Ef rétt er, þá er það grafalvarlegt mál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er það ekki nokkurn vegin sama upphæð og þeir ætluðu að ná úr Svörtuloftum í skjólin nætur?
Calvín, 1.10.2008 kl. 23:59
Jú, einmitt. Þá er til lítils af stað farið.
Vilhjálmur Þorsteinsson, 2.10.2008 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.