13.6.2007 | 16:47
Átti flugvallarumsjón í Kosovo ekki að vera góðgerðarmál?
Ég var nú svo einfaldur að fyllast stolti yfir því að Íslendingar væru svona næs að taka að sér flugvallarumsjón í Kosovo í góðgerðarskyni við hina hrjáðu þjóð. En það er öðru nær, þetta er einfaldlega verktakasamningur sem fulllgreitt er fyrir, með hagnaði.
Hér skrifar Dagens Nyheter um málið, í ítarlegri grein sem fjallar um spillingu í endurreisnarstarfi í Kosovo, fyrir þá sem eru sleipir í sænsku:
Inte heller, tänker jag, kommer Islands regering någonsin ställas till svars. "Islänningarna plundrar flygplatsen", larmar en FN-ekonom i ett brev till OLAF (Europeiska byrån för bedrägeribekämpning). Ja, det gör de, men med FN-chefernas goda minne.
Det har hetat att det var av ren välgörenhet som Islands luftfartsverk (ICAA) åtog sig att hantera flygplatsen i Pristina.
Någon måste nämligen göra det. Kosovo är ingen stat, får inte driva internationell flygplats. Alltså lånar ICAA ut sin licens och skall även finslipa arbetsrutiner, övervaka verksamheten och uppgradera flygfältet, så det blir godkänt. Så vänligt, så solidariskt... Men efter en tid börjar kosovarer undra varför välgörarna aldrig blir klara. Hur lång tid kan det ta att resa ett staket runt flygplatsen? Sex månader? Efter tre år har man inte lyckats.
Vad kosovarer inte vet är att islänningarna saknar skäl till brådska. De har redan lyft nära 150 miljoner i traktamenten och konsultarvoden. Och mer lär det bli. (Beloppet motsvarar en fjärdedel av landets vårdutgifter.) I det hemliga kontraktet som FN slutit med Island framgick inte när ICAA skall fullfölja uppdraget. Det bara förlängdes ett år i taget. Därtill brandskattar Island alla upphandlingar. Varje gång flygplatsen beställer ett datasystem eller en konsult rasslar det in 15 procent i Reykjavik.
En gång i tiden var världen mer välordnad. Italienare ansågs korrupta, skandinaver stod för ärlighet. Men i Kosovo är "the Viking maffia" numera ett begrepp för danska, norska och isländska profitörer. Som man ber till Allah att de omutliga italienarna skall sätta dit.
Fyrir þá sem ekki eru vel inni í sænskunni: Menn héldu að hér væru góðverk á ferðinni en annað hefur komið í ljós. "Velgjörðarmennirnir" eru ekkert á leiðinni að klára og skila verkinu til heimamanna, en á þremur árum hefur það kostað 1500 milljónir íslenskra króna. Áður höfðu Ítalir það orð á sér að vera spilltir, en núna tala Kosovo-menn um Víkinga-mafíuna, sem er samheiti um danska, norska og íslenska gróðapunga. Svo mörg voru þau orð!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það væri fróðlegt, Vilhjálmur, að finna fyrstu fréttirnar um þessi "meintu góðverk" okkar í Kosovo. Eins og þú hélt ég að hér væri um sérstaka þróunaraðstoð að ræða frá okkur. Eitthvað er þetta málum blandið.
Haukur Nikulásson, 13.6.2007 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.