29.4.2007 | 16:13
Bandar prins kemur víđa viđ sögu
Mjög athyglisverđ grein í New York Times um Bandar prins, fyrrum sendiherra Sádí-Arabíu í Bandaríkjunum og persónulegan vin og ráđgjafa Bush, Cheneys, Powells og fleiri stjórnarherra. Fyrir ţá sem hafa áhuga á ţví sem gerist bak viđ tjöldin í stjórnmálum Miđ-Austurlanda (og Bandaríkjanna) er ţessi grein algjör skyldulesning. Bandar prins átti t.d. stćrstan ţáttinn í ţví ađ bin Laden-fjölskyldunni var bjargađ út úr Bandaríkjunum á nćstu dögum eftir 11. september, og fékk flugvélar undir sig, ţrátt fyrir almennt flugbann.
Sádí-Arabía er nóta bene einrćđisríki ţar sem er öflug ritskođun, konur mega ekki aka bílum og helst ekki ganga einar á götum úti, og lögggjöf og dómstólar fara í einu og öllu eftir sharía-lögum Íslams. En ekki hefur komiđ til tals ađ efna til sprengjuárása á landiđ, merkilegt nokk.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.