29.4.2007 | 01:33
Listi hinna staðföstu þjóða
Svona var listi hinna staðföstu þjóða kynntur á blaðamannafundi utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna í Washington þann 18. mars 2003:
MR. BOUCHER: There are 30 countries who have agreed to be part of the coalition for the immediate disarmament of Iraq. I'd have to say these are countries that we have gone to and said, "Do you want to be listed?" and they have said, "Yes."
I'll read them to you alphabetically, so that we get the definitive list out on the record.
They are: Afghanistan, Albania, Australia, Azerbaijan, Colombia, the Czech Republic, Denmark, El Salvador, Eritrea, Estonia, Ethiopia, Georgia, Hungary, Iceland, Italy, Japan, Korea, Latvia, Lithuania, Macedonia, the Netherlands, Nicaragua, the Philippines, Poland, Romania, Slovakia, Spain, Turkey, the United Kingdom, and Uzbekistan.
Takið eftir að þarna vantar t.d. Noreg, Svíþjóð, Finnland, Frakkland og Þýskaland. En litla Ísland er með, "we wanted to be listed". Svei sé því alla daga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.