Lfeyrissjir, markair og hagfri 101

Fr sjnarhli almennings er ein athyglisverasta efnahagsmlafrtt rsins 2007 ekki REI-mli ea gengi FL Group, heldur s stareynd a lfeyrissjir voru flestir me nnast enga raunvxtun ea jafnvel neikva.

Lfeyrissjir eru sem kunnugt er strstu fjrmagnseigendur landsins og gta fjrmuna fyrir hnd almennings sem hvern landsmann eru sambrilegir vi hina nafntoguu olusji Normanna.

Sjirnir hafa teki ann pl hina a fjrfesta tluvert innlendum og erlendum hlutabrfum, og vsa til sgulegrar reynslu um a vxtun hlutabrfa s til lengri tma betri en vxtun skuldabrfa.

tt etta su vitekin sannindi og umdeild, er a engu a sur annig a vxtun hlutabrfa er mjg sveiflukennd og a koma lng tmabil inn milli ar sem au gefa mun minna af sr en skuldabrf. Vi erum klrlega komin inn slkt tmabil nna.

hagfri 101 er kennt a a eru fug tengsl milli vaxta og gengis hlutabrfa. Ef httulausir vextir hkka, eiga hlutabrf a lkka. N um skei hafa boist 14-15% vextir krnu, sem hlaut fyrir rest a valda lkkun hlutabrfa, enda urfa au a keppa vi vextina. Jafnframt hafa undanfari boist 5-7,5% vertryggir vextir til langs tma rkistryggum skuldabrfum balnasjs (HFF brfum). Slk raunvxtun er langt umfram a sem lfeyrissjirnir urfa til a mta framtarskuldbindingum snum. er ekki nema von a spurt s: af hverju fru sjirnir ekki af krafti yfir vertrygg skuldabrf t.d. sasta rsfjrungi 2007? Hlutabrf niurlei, skammtmavextir mjg hir, en trlega g rugg raunvxtun boi til langs tma.

Spyr s sem ekki veit. En mr finnst etta ekki endilega minna ml en REI-mli, til dmis ef liti er fjrh almannahagsmunanna sem vei eru.

P.S. Svo upplsingaskyldu s gtt, tek g fram a g fylgi eigin rum og hef veri stuttur hlutabrf og langur HFF brf um nokkurt skei.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: rir Kjartansson

Tmabr umra Vilhjlmur. tli a eir sem stra fjrmagni lfeyrissjanna hafi ekki veri, eins og svo margir arir,blindair af eim ranghugmyndum a hlutabrfaver slandi fri alltaf upp en aldrei niur. ess er skemmst a minnast hverslags rasskell greiningardeildir bankanna fengu snum spdmum s.l. ri.

rir Kjartansson, 7.1.2008 kl. 17:55

2 Smmynd: Thedr Norkvist

Lfeyrissjirnir eru farnir a haga sr eins og rki rkinu. Af hverju f eir a stunda httufjrfestingar me framtarellilfeyri okkar?

eim hefur veir fali a gta lfeyrisgreislna landsmanna og vaxta r. Hafa lfeyrissjirnir leyfi til a leika sr me r og lta r sem sitt eigi f?

Thedr Norkvist, 7.1.2008 kl. 20:59

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Vandaml margra lfeyrissja undanfarin r hafa veri a vxtun hlutabrfa hefur veri of mikil! Hafa v margir eirra neyst til a selja brf gullklfunum snum til a hlutfall hlutabrfa eignasafni fari ekki upp fyrir leyfileg mrk samkvmt lgum. Mr vitanlega hafa margir eirra leita inn skuldabrfamarkainn.

a verur a hafa huga, a eignakarfa lfeyrissjanna arf a vera samrmi vi samykktir sjanna, kvi laga og kvaranir Fjrmlaeftirlitsins. eim er v jafn heimilt a fra of miki af fjrfestingum snum yfir skuldabrf og a eiga of miki hlutabrfum. Vegna essara kvaa dugar ekki a n inn 15% vxtun skuldabrfasafninu, a vegi segjum 40% - 50% af eignum, ef hlutabrf sem vega segjum 20 - 25% eru a rrna um 40% - 60% veri. Eina leiin fyrir lfeyrissjina a verjast svona niursveiflu veri hlutabrfa, er a eiga miki flgum sem hafa lkka lti. v miur eru au flg f og str eirra ekki ng til a hgt s a skipta strum hlutum Kauping ea Glitni og flgunum sem siglt hafa lygnan sj (ef au eru nokkur).

Marin G. Njlsson, 8.1.2008 kl. 00:27

4 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

etta er ekki alveg rtt hj r Marn. 36. gr. laga um lfeyrissji er kvei um a hmark 35% fjrfestinga sjanna megi vera hlutabrfum en a er ekkert hmark rkistryggum skuldabrfum, sem mega vera 100% ess vegna.

eirri stu sem n er mrkuum er full sta til a fjrfesta fremur vertryggum skuldabrfum en hlutabrfum, slenskum ea erlendum. vxtunarkrafa skuldabrfanna er talsvert umfram a sem sjirnir urfa til a mta skuldbindingum snum og reyndar er lklegt a krafa eirra lkki (sem er a sem gerst hefur gr og dag) sem gefur enn meiri vxtun en krafa eirra segir til um.

Vilhjlmur orsteinsson, 8.1.2008 kl. 11:25

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Besta ml, Vilhjlmur, en eru ng rkisskuldabrf markanum til a gefa llum lfeyrissjum kost a skipta t hlutabrfaeign sinni fyrir vertrygg ea vertrygg rkisskuldabrf eim vxtum sem nefnir? Og hvaa hrif hefi a haft gengi hlutabrfanna, ef lfeyrissjirnir hefu sett hlutabrf a vermti 4-500 milljara slu sumar ea haustmnuum? Hefi a ekki tt undir enn meiri verlkkun brfanna? Hugsunin er skynsm en framkvmanleg a mnu liti.

Marin G. Njlsson, 8.1.2008 kl. 12:28

6 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

a er ekki hlutverk lfeyrissja a halda uppi hlutabrfaveri, heldur a vaxta lfeyri sjflaga me gum og byrgum htti. Og g er ekki a tala um svart/hvtt, heldur herslur. En a er ljst af vxtun sasta rs a eignasamsetningin var ekki rtt, g ekki a vel a a var hgt a n fnni vxtun sasta ri me rttri samsetningu hlutabrfa og skuldabrfa.

Vilhjlmur orsteinsson, 8.1.2008 kl. 14:13

7 Smmynd: Thedr Norkvist

Nkvmlega, Vilhjlmur. Lfeyrissjirnir eiga ekki a spila rssneska rllettu me afkomu lfeyrisega framtarinnar. eir eiga ekki essa peninga og eiga ekki a geta leiki sr me eins og eim snist.

Thedr Norkvist, 8.1.2008 kl. 16:27

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

N voru or mn misskilin. g er alveg sammmla v a lfeyrissjirnir eiga ekki a halda uppi hlutabrfaveri, en getur ekki, Vilhjlmur, einu orinu sagt a eir eigi a fjrfesta viturlega og hinu sagt a eir eigi a stula a lkkun eigna sinni me skipulagir (og jafnvel agots-) slu hlutabrfa. Slu sem myndi valda enn meiri lkkun og v fengju lfeyrissjirnir enn lgra ver fyrir brfin. a er alveg ljst, a ef hlutabrf a markasviri 4-500 milljarar krna vru sett slu marka kreppu, myndi etta markasver lkka hraar en ella. Fyrst a sjirnir seldu ekki hsta gengi og ur en lnsfjrkreppan skall til kaupenda sem biu rum, voru eir a verja hagsmuni sna me v a fara varlega sluna haustmnuum.

Annars tel g a mikil kauptkifri su a skapast markai um essar mundir. Ef g tti pening sem g gti nota til fjrfestinga, myndi g skoa a kaupa Exista, Straumi, Kaupingi, Glitni, Landsbankanum og ess vegna SPRON og FL Group.

Marin G. Njlsson, 8.1.2008 kl. 18:29

9 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

g get gefi r mtrk skortsalans

ll fyrirtkin sem nefnir eru fjrmla- ea fjrfestingarfyrirtki. Lausafjrkreppan veldur samdrtti virkni fjrmlamarkaa; a vera frri skuldsett fyrirtkjakaup, samrunar og n verkefni. httuflni eykst og hersla verur traustari eignir. Hvextirnir hrna slandi eru farnir a bta og gjaldrotum mun v miur fjlga nju ri, en au hafa dmn-hrif. Fyrirsjanleg er klnun fasteignamarkai og vi eigum eftir a sj meiri hrif undirmlslnakreppunnar aljlega markai og skuldatryggingakreppu sem er nsta ml dagskr.

Sem sagt, ef g get vali a eiga hlutabrf slenskum fjrmla- og fjrfestingarfyrirtkjum, ea f 14% vexti (ea 7,5% vertryggt) vil g heldur vextina, takk fyrir.

Vilhjlmur orsteinsson, 8.1.2008 kl. 23:14

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

a verur frlegt a sj hver hrifin af versnandi stu Gnps vera. g held a vsu a flestir fjrmlaheiminum hafi veri a fylgjast me gangi mla hj eim sustu vikurnar. g s utan hans, er g binn a vita af essu rmar 3 vikur. Annars var Sigurjn rnason a lsa v hdegisvitalinu St 2 dag, a spyrnan vri best nst botninum og v er gott fyrir sem eiga einhvern pening a vera tilbnir egar eir finna fyrir fstu landi undir ftum sr.

Marin G. Njlsson, 9.1.2008 kl. 00:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband