Ein af mrgum athyglisverum sum Rannsknarskrslunni

essa dagana er g a blast gegn um Rannsknarskrsluna, en tlunin er a lesa hana alla (sem er vitaskuld lgmark til a vera umruhfur Cool). Skrslan kemur a mrgu leyti vart. Hn er efnismeiri, ttari og afdrttarlausari en g bjst vi fyrirfram, og subbuskapurinn bnkunum jafnvel meiri en g ttaist. En hugmyndafrin, stjrnmlamennirnir og stjrnsslan brugust vitaskuld einnig, eins og lst er srsaukafullum smatrium.

g datt m.a. um ennan texta su 192 1. bindi. Athyglisvert hva menn voru a rleggja ri 2007, vert ofan mjg rttmtar hyggjur hagfrings AS.

Gjaldeyrisln rugg?

Meira sar!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Hvort viltu borga 20 milljnir 25 rum me 13% vxtum ea 40 milljnir 25 rum me 3% vxtum?

Doddi D (IP-tala skr) 19.4.2010 kl. 23:34

2 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

40 milljnir verlagi dagsins dag ea 40 milljnir verlagi hvers rs? v er risastr munur.

eir sem eru me launatekjur slenskum krnum eiga ekki a skuldsetja sig rum myntum (nema eir eigi erlendar eignir mti). Slkt hefur hvarvetna leitt til farnaar, eins og skrslan lsir einmitt tarlega 1. bindi me margvslegum tilvitnunum fordmi og rannsknir - sem hefu tt a vera vel kunnar Selabanka slands.

Ef menn eru sttir vi essa stareynd, eiga eir a berjast fyrir upptku evru.

Vilhjlmur orsteinsson, 19.4.2010 kl. 23:54

3 identicon

Dmi er sett fram, til umhugsunar, um sem tku sama tma 20 milljna krna ln, t.d. 1, jan 2008 t.d. jenum annars vegar og krnum hins vegar. g hlt einhvern veginn a etta hefi skilist. g held v enn fram a a komi betur t a taka erlenda lni. Krnan er mun drari til lengdar. Vi skulum ekki gleyma v a vertryggingin gerir hana raun indexeraa erlendar myntir.

a er eins hgt a segja a enginn eigi a taka vertryggt ln, sem ekki er me vertryggar tekjur.

Doddi D (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 00:08

4 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Sll Vilhjlmur. ert komin vel af sta lestrinum. Athyglisver r og lit manna sem teljam til eirra sem telja sig geta veitt ru flki haldgar leibeiningar.

Hlmfrur Bjarnadttir, 20.4.2010 kl. 00:45

5 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Doddi, hagfrin segir a til lengdar eigi ekki a vera unnt a gra vaxtamun milli gjaldmila - gengi muni alltaf laga sig a vaxtamuninum fyrr ea sar. Ef svo vri ekki vri fyrir hendi hgnunarmguleiki (arbitrage) sem markaurinn myndi nta sr og loka me v gatinu.

Til langs tma eru launatekjur vertryggar og gott betur; me framleiniaukningu og hagvexti hkka laun a llu jfnu umfram verlag, .e. kaupmttur eykst. En vissulega koma upp misgengi niursveiflum. au eru minni en gengissveiflur geta ori. Mnnum er trtt um sveiflujafnandi hrif gengis (sjlfsts gjaldmiils) en skv. 1. bindi Skrslunnar geta gengissveiflur ori a sjlfstum sveifluvaldi hagkerfinu, .e. orsakasambandi getur lka snist vi. a held g a vi hfum s m.a. hruninu.

Vilhjlmur orsteinsson, 20.4.2010 kl. 00:50

6 identicon

Hver er hagnaurinn af v a taka upp Evru, ef etta kemur allt t eitt? Mr hefur skilist a a vri kveinn kostnaur flginn v a halda ti krnu, sem birtist hrra vaxtastigi. Ef svo er, og ef rksemdafrsla n er a ru leyti rtt, hef g rtt fyrir mr.

Doddi D (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 00:54

7 identicon

G og rf bending hj r. etta er einmitt stan fyrir v a g rjskaist vi og tk ekki erlend ln, hvorki til blakaupa n hsniskaupa - og er ekki hagfrimenntu! Mr fannst etta einfaldlega hljma of vel til a vera satt...eins og kom daginn. En a er ekki undarlegt a flk hafi falli fyrir essu, srstaklega ar sem hir srfringar rlgu almenningi treka a taka erlend ln. a voru nefnilega ekki bara bankarnir!

Gurn (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 05:58

8 identicon

g er sammla r Vilhjlmur a slenska krnan er nt. Samt erum vi raun me tvr myntir hr, slenska krnu sem launegar f og svo vertrygga krnu sem bankarnir f.

Hins vegar held g a flk hafi teki bestu kvrun t fr fyrirliggjandi upplsingum um a skipta yfir erlend ln. ar eru lgri vextir og heildarafborganir lgri. Undantekningin er nnast algert hrun slenska efnahagskerfisins. v ttu fir von.

ar er komi a forsendubrestinum sem Hagsmunasamtk heimilanna hafa bent , en ramenn rjskast vi a viurkenna.

rndur (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 09:32

9 Smmynd: orgeir Ragnarsson

"...nnast algert hrun slenska efnahagskerfisins. v ttu fir von."

Efnahagskefi hrundi alls ekki, a var bankakerfi sem hrundi. Algert efnahagshrun hlyti a a atvinnuleysi upp tugi prsenta og mikinn vruskort. Hvorugu er til a dreifa hr n um stundir.

orgeir Ragnarsson, 20.4.2010 kl. 11:01

10 identicon

@orgeir - J vst!

Gti lka btt vi stjrnmlakerfinu og einhverju fleiru. (tla samt ekki a fara t hagfrilegar skilgreiningar).

Efnahagshruni er bori af launegum amk. helmingslkkun launa og af skuldugum bareigendum formi stkkbreyttra lna (ea helmingslkkun hsnisvers).

rndur (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 11:24

11 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Doddi: Vextir urfa a vera hrri krnu, af v a hn er lklegri til a veikjast og fara kollsteypur, eins og dmin sanna treka. Evruvextir eru a sama skapi lgir. Engin versgn v, heldur gengur strfrin einmitt rtt upp.

Gurn: Einmitt, keypis hdegisverurinn er vandfundinn.

rndur: Krnan ofreis runum 2005-2007, viskiptahalli var grarlegur og jafnvgi hagkerfinu var morgunljst. enslunni var leyft a fara r bndunum og hagfrin segir mnnum a eftir svoleiis run kemur ekkert nema str skellur. Hagstjrnin hr var arfavond, bi af hlfu rkis og Selabanka. Lexan er s a kjsa ekki stjrnmlamenn sem halda v fram a hgt s a gera hvort tveggja, bora kkuna og eiga hana. En hrddur er g um a mannlegt eli s annig vaxi a s lexa lrist seint. (Sbr. t.d. Icesave og umru um fjrml rkisins um essar mundir.)

orgeir: Hr var tvenns konar hrun, bankahrun og gjaldmiilshrun. Af essu tvennu tapai almenningur meiru gjaldmiilshruninu, og v bera stjrnvld og embttismenn mikla byrg, ekki alla.

Vilhjlmur orsteinsson, 20.4.2010 kl. 13:47

12 identicon

mean krnuln eru indexeru verblgu (de facto gengistrygg) samt v a vera me hrri vxtum, er tiloka a reikna a t a ln sem er gengistryggt og lgri vxtum s verri kostur. Afborgunarkrfurnar eru lkar, eftir v sem gengi sveiflast en egar upp er stai er endurgreisla lgvaxtalnsins vallt miklu lttari.

g tek fram a g er alls ekki andvgur v a ganga myntbandalag.

Doddi D (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 14:05

13 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Takk fyrir etta Vilhjlmur.

etta er lrdmsrkt fyrir sem gleymdu litla gula stafrfi peninga.

Hver er Egill Helgason?

etta er vti til a varst. ess vegna hefur evrulandi Austurrki n sett gjaldeyrishft sem eiga a reyna a koma veg fyrir a etta geti ori verra en a n egar er v evru-landi.

rijungur allra fasteignalna Austurrki eru erlendri mynt. Mest svissneskum frnkum ea japnskum jenum. Selabanki Austurrkis segir a almennir Austurrkismenn skuldi n um 35 miljara evrur erlendum fasteigna- bla- og spkaupmennskulnum.

essar lntkur fru fram gegnum austurrska bankakerfi mean gengi franka og jens gagnvart myntvafningnum evru var lgt runum fyrir hruni 2008. N hefur gengi essara erlendu gjaldmila hkka miki ea um 13% til 30% og fer hkkandi takt vi a myntvafningurinn evra fellur gengi og myntbandalagi ar bak vi fer inn sinn endanlega upplausnarfasa. S fasi getur ori langur og strangur.

a eru fjrmlayfirvld Austurrki sem eru orin hrdd. au tla v a banna svona ln og loka fyrir agengi almennings a lnum erlendri mynt. Aeins rkt og mikilvgt flk mun f a nota essa jnustu framvegis. Ef evran mun hrynja verulega hratt nstu rum mun a hafa slmar afleiingar fyrir bankakerfi og lniggjendur ess Austurrki.

Evrubankakerfi Austurrkis hefur tt erfia daga og hafa tveir af sex kerfislega mikilvgum bnkum landsins egar veri jnttir. Sast var a Hypo Group Alpe Adria sem var jnttur ann 14. desember sastliinn

Kvejur

Gunnar Rgnvaldsson, 20.4.2010 kl. 14:32

14 identicon

Hva er a me ykkur vinstri menn og sendiboana ? a hafa fir stai siferisvaktina jafnvel og Vilhjlmur.

Hver...j,hver getur gert r fyrir 60% falli gjaldmiils vesturlndum ri 2008 ??

a er viss sannleikur flgin v a vi gengissviptingar tekur a gengistrygg ln styttri tma a fara leiarenda mia vi au vertryggu, endastaurinn er s sami, aeins annar tmi.

Flesta geti i hrauna yfir en EKKI Vilhjlm !!

Takk fyrir.

P.S

Ekki er a stlbrot, frekar en fyrri daginn, a egar svona mlflutningur er vihafur rur Hlmfrur me.

runar (IP-tala skr) 20.4.2010 kl. 15:05

15 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Vilhjlmur, ert ekki enn binn a svara fyrstu spurningunni.

Gunnar er me stuna fyrir v a vaxtamunurinn er eins og lsir honum sasta andsvari. Vegna spottatogs, ekki vegna lgmla.

kv.

Sindri Karl Sigursson, 20.4.2010 kl. 15:05

16 Smmynd: Rnar r rarinsson

etta er lkindalestur. Lnakjrin krnunni, me sinni verblgu og okurvxtum sem selabankinn hlt uppi, geri a alveg fullkomlega raunhft a taka gengistryggt ln (sem ljs hefur komi a var lglegt a bja upp ) eins og krnan og fjrmlalfi var tala upp og flk blekkt me v a breia yfir stuna. Banna umtal o.s.fr.v. a leit svo sannarlega frnlega t papprunum a taka krnuln. Takk selabanki og vertrygging.

Takk fyrir a benda etta.

Rnar r rarinsson, 20.4.2010 kl. 15:12

17 Smmynd: Kri Hararson

Doddi spuri:

Hvort viltu borga 20 milljnir 25 rum me 13% vxtum ea 40 milljnir 25 rum me 3% vxtum?

Ef borgar jafnhar afborgarnir mnaarlega (230s) af hvoru lni fyrir sig verur 20 r a klra 3% lni en 25 r me 13% lni.

Erlenda lni me 3% vxtunum virist v samt borga sig.

Kri Hararson, 20.4.2010 kl. 15:25

18 Smmynd: Kri Hararson

PS: Ef hins vegar getur borga lnin mjg hratt niur, getur borga 300 sund mnui sta 230 sund, snst dmi vi:

N getur klra a borga slenska lni 11 rum en a erlenda 14 rum.

Lexan er: Borgau ln hratt niur ef au eru me ha vexti.

Kri Hararson, 20.4.2010 kl. 15:29

19 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Doddi, ef ert a segja a a s unnt a taka ln til langs tma erlendum gjaldmili fstum vxtum sem eru lgri en raunvextir slandi, held g a a s ekki rtt hj r. Passau a bera ekki saman fljtandi vexti (sem eru mjg lgir nna Vesturlndum) vi fasta vexti. Fljtandi vextir af erlendum lnum (.e. LIBOR/EURIBOR o.s.frv.) eiga eftir a hkka mjg miki, egar peningaprentun, skuldafjll og verblga fara a segja til sn. Fljtandi vextir Bandarkjunum fru t.d. upp 19% byrjun 9. ratugarins.

Gunnar: J, Austurrki er a lra essa smu lexu, eins og Ungverjaland, Tkkland og fleiri lnd.

Runar: N ekki punktinum hj r.

Sindri Karl: "Spottatogs"?

Kri: g held a hvergi heiminum fi einstaklingur ln til 25 ra fstum 3% vxtum til hsniskaupa, annig a dmi er strmaur.

Vilhjlmur orsteinsson, 20.4.2010 kl. 16:09

20 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Spottatog = plitsk rkrtt ea rkrtt inngrip vegna:

  1. Handstrra vaxtakvaranna
  2. Llegs samkeppnishfnis
  3. Annara sjnarmia, sem oft tum m flokka sem annarleg

Spottatogi, segi g, a s orsk ekki afleiing.

Ef a arf og er tlunin,a reka bankakerfi hr landi me a minnsta kosti 5% lagi + vertryggingarlags, er ljst a a arf a "passa upp " a almenningur komist ekki betri lnakjr.

a eru 2% vextir dnskum hsnislnum, sast egar g vissi, n vertryggingar.

Sindri Karl Sigursson, 20.4.2010 kl. 16:27

21 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

Sindri, skv. RealKredit Danmark eru fastir vextir 30 ra hsnislni n 5,23%, vertryggt. Breytilega vexti m f niur rtt rm 2% en eir eru ekki sambrilegir vi fasta vexti. Eins og kunnugt er fylgir danska krnan evrunni mjg tt enda innan ERM II ramma samstarfi danska selabankans og ECB. a er annars athyglisvert a RealKredit bur lka hsnisln evrum me aeins lgri vxtum en DKK.

Vilhjlmur orsteinsson, 20.4.2010 kl. 21:29

22 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Vextir Danmrku

J etta er eins og Vilhjlmur bendir a eru 5,2% vextir sambrilegum hsnislnum og slandi Danmrku.

Hin svo klluu dnsku flex-ln eru ekki til slandi (stutt ln sami um vexti til 1-5 rs senn).

ess ber einnig a geta a ntt regluverk ESB er a kollvarpa danska hsnislnakerfinu nverandi mynd. Njar ESB-krfur um eigi f lnastofanna og fleira mun breyta miklu og versta falli a mikla lkkun hsnisveri og miklu drari n ln. A mealtali skuldbreyta danskir hsniseigendur lnum smum riggja ra fresti. er sami um n vaxtakjr og njan hfustl og kemur nr kostnaur og affll til vibtar vi hfustl. Svo menn ttu a taka v me varnagla hverjir eru vextir Danmrku. Eignamyndun er ekki srstaklega g.

egar g keypti mr fyrst hnsi hr Danmrku var verblgan 1,3% og strivextir voru um 7-11%. fengust lnin 8-10% vxtum eftir forgangi vea. etta var 1992. Ekki er tiloka a etta veri eins nstu rum v ef skaland fer anna hrslukast hkka vextir algerlega n tillits til verblgu Danmrku.

Annars er verblgan um 1% Danmrku nna. Blaln eru me 10-12% rsvxtum og yfirdrttur er me 12-15% rsvxtum.

Innlnsvextir hvaxta bankareikningum eru 0,00%

rlandi er verblgan neikv um 4-5% og eru v raunvextir hsnislnum ra ca. 9-11% nna. a myndi jafngilda ca 18% raunvxtum slandi nna.

Gunnar Rgnvaldsson, 20.4.2010 kl. 22:44

23 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Gott a f etta hreint.

5,2% fastir vextir hljma vel 1% verblgu, raunvextir ttu a liggja um 4,2%. dag borga g um 5,1+8,7% vexti ea14% vexti og ekki ng me a heldur borga g lka vexti vextina formi vaxta verbtur.

etta er ein af eim orskum sem g gat um spottatoginu hr a ofan og er klrlega mlikvari samkeppnishfi fjrmlakerfisins slandi.

Sindri Karl Sigursson, 20.4.2010 kl. 23:39

24 Smmynd: Vilhjlmur orsteinsson

a er ekki r vegi a rifja upp og benda eldri bloggfrslu mna um vertrygg ln og hvernig au virka. Umrurnar me frslunni eru lka frlegar.

Vilhjlmur orsteinsson, 21.4.2010 kl. 00:24

25 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

essi setning var einni af frslunum vi bloggfrsluna sem varst a benda :

"a m fra rk fyrir v a vertrygging s nausynlegur fylgifiskur llegrar hagstjrnar, ef einhver a fst til a veita ln til langs tma."

etta er afleiing spottatogsins.

Sindri Karl Sigursson, 21.4.2010 kl. 08:11

26 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

g ver a gera jtningu, a mig grunai aldrei a bankarnir vru rautskipulagar svikamyllur.

g er vanur a fylgjast me, fjlmilaumru og annarri umru.

g last v, allar r greinar sem fram komu, og vara var vi bnkunum.

g, af ess vldum, hafi tluverar hyggjur af eim rinu 2006 og 2007.

En, eitthva voru r hyggjur farnar a dala, rsbyrjun 2008 - .s. eftir allt saman, stu eir enn.

Man eftir a lesa, rsuppgjr glitnis a sasta fyrir hrun, .s. v var haldi fram, a staa hans vri sterkari t.d. en tiltekinna danskra banka, .e. eiginfjr hlutfalll Glitnis vri sterkara.

dag vitum vi, a s rsskrsla er meira tt vi hugavera fantasu, en veruleika.

*g hafi veri, a velta v upp fyrir mr, sem mguleika a bankarnir hryndu. Hafi, veri a hugsa um a san litla kreppan 2006 hfst.

*annig, a hruni kom mr ef til vill, eitthva minna vart, en einhverjum rum, a kmi mr samt a vrum egar a hfst.

--------------------------------------

.s. Vilhjlmur snir arna, er dmi um hegun sem ausnd var, .s. svokallair rgjafar voru ekkert anna en harsvfnir slumenn fyrir bankana.

Vihjlmur m hafa kk fyrir a - etta sinng sleppi g allri gagnrni.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 21.4.2010 kl. 13:41

27 identicon

g hlt a hafa misskili raua rinn num pistli.

Mr fannst vera a skjta Vilhjlm Bjarnason.

maklega.

runar (IP-tala skr) 21.4.2010 kl. 13:48

28 identicon

Eftir a hafa stdera etta er mn niurstaa a erlend ln eru hagstari nr llum tilvikum en innlend ln. Innlend ln eru vertrygg og bera flestum tilfellum mun hrri vexti en au erlendu. 3% ea 13-15% skiptir mli hum upphum eins og ekkir. [og Doddi bendir .]

Anna sem arf a reikna er fylgistuull verblgu m.v. gengisrun og raun ef horfir fram eftir rinu 2008 (til aprl/ma) og fr allt a 1990 kemur ljs a verblgan er c.a. 6 mnuum eftir gengisruninni og er tregbreytanleg niur vi. Vsitalan hkkar lni alltaf mean gengisbreytingar gera hlut lntakans brilegri, ar sem gengisstyrkingar krnu lkka alltaf hfustlinn strax. Me v mti er a sanngjarnara fyrir skuldarann a skulda erlendu en vsitlutryggu innlendu.

rir svo um kaupmttaraukningu og gefur r a hn s alltaf hrri en verblgurun en svo er ekki alltaf fari.

Mn niurstaa er, fyrir utan ri 2008 hefur alltaf veri hagstara a vera me erlent ln, enda bankahrun og sar algjrt hrun tiltr krnu harla venjuleg staa.

rni (IP-tala skr) 21.4.2010 kl. 21:28

29 identicon

a er tiloka a segja til um hvort erlent ln muni reynast hagstara en vertryggt slenskt ln.etta fer eftir gengisrun eirra gjaldmila sem lni er teki , run vaxta (sem eru lgmarki erlendis um essar mundir) og verblgu slandi. a er auvita ekki hgt a sp fyrir um essa hluti ratugi fram tmann.

eir sem hafa tali erlend ln tvrtt hagstari en slensk ln og einkum nefnt vertrygginguna v sambandi virast ekki tta sig a erlend ln eru einnig vertrygg.au hkka samrmi vi hkkun gengi eirra gjaldmila sem au eru tekin . a er v alltaf aukin htta sem fylgir v a taka erlend ln. httu eiga eir sem taka lnin a bera.

Snemma rs 1967 var gengi norsku krnunnar rtt rmlega 6 aurar (6 gamlar krnur). Gengi nna er um kr 21.70. etta ir a gengi hefur 362-faldast 43 rum ea hkka um 36100%. Mr reiknast til a etta s um 14.7%hkkun ri sem vri hrein vertrygging v a ofan etta reiknast svo vextir ef um vri a ra ln etta tmabil.

Fyrir utan a greislubyri erlendra lna getur hglega reynst yngri en greislubyri innlendra lna hafaerlend lnannkost a greislubyrin er mjg sveiflukennd. eir sem taka slk ln urfa v a hafa miki fjrhagslegt svigrm. egar kreppir a jflaginu fellur yfirleitt gengi krnunnar og erlend ln hkka upp r llu valdi einmitt egar verst stendur . a var etta sem gerist og a var fyrir s.

Flk og fyrirtki me allar tekjur slenskum krnum og engar erlendar eignir ttu aldrei a takaerlend ln.Jafnvel eim tilvikum egar greislubyrin hefur reynst lttari erlendu lni er lklegt a tmabundi hafi hn veri alltof ung svo a vikomandi hefur fari rot.

etta erulngu ekkt sannindi sem gleymdust geveikinni2007-8. Jafnvel lektor fjrmlum vi H hefur greinilega veri illa haldinn samtfleiri fjrmlargjfum. Eru ekki uppi neinar krfur um a essir menn segi afsr? Skyldi Vilhjmur Bjarnason enn vera eirrar skounar a eir sem n sitja eftir me srt enni vegna erlendra lna su upp til hpa asnar?

smundur Hararson (IP-tala skr) 24.4.2010 kl. 23:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband