Góð mynd. Var að lesa greinina í NYT um gagnaverin. Var búinn að lesa þetta annars staðar um "Gámaverin" Íslendingar sjá oftar en ekki (og e.t.v. er þetta ekki séríslenskt fyrirbæri) fyrirtækjastofnun sem húsnæði númer 1. Skv. þessu er aðalatriðið að finna sléttan flöt einhversstaðar á köldum stað (Raufarhöfn) þar sem hægt er að "stinga í samband" (Þeystareykir). Það væri nú skynsamlegra fyrir Húsvíkinga en enn eitt álverið sem áhættudreifir ekki framtíð Íslands. http://picasaweb.google.com/sigurjonp/2009BlalonsreiHjolakeppni#5347977807723379202
Athugasemdir
Vá hvað hún er falleg, myndin hjá þér! Alveg hreint frábær!
Kolbrún Ýr (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 22:52
Takk Kolbrún, ég er reyndar ennþá að vinna í smáatriðum í myndinni!
Vilhjálmur Þorsteinsson, 4.8.2008 kl. 21:14
Blessaður Vilhjálmur,
Góð mynd. Var að lesa greinina í NYT um gagnaverin. Var búinn að lesa þetta annars staðar um "Gámaverin" Íslendingar sjá oftar en ekki (og e.t.v. er þetta ekki séríslenskt fyrirbæri) fyrirtækjastofnun sem húsnæði númer 1. Skv. þessu er aðalatriðið að finna sléttan flöt einhversstaðar á köldum stað (Raufarhöfn) þar sem hægt er að "stinga í samband" (Þeystareykir). Það væri nú skynsamlegra fyrir Húsvíkinga en enn eitt álverið sem áhættudreifir ekki framtíð Íslands. http://picasaweb.google.com/sigurjonp/2009BlalonsreiHjolakeppni#5347977807723379202
Sigurjón.
Sigurjón Pétursson (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 10:20